Skákţing Akureyrar - Landsbankamótiđ:

Jón Kristinn yngsti meistari sögunar, Haraldur og Andri Freyr nćstir

jokko_1-2014.jpg

Í gćr lauk Landsbankamótinu, sem jafnframt var Skákţing Akureyrar, hiđ 76. í röđinni. Eins og áđur hefur komiđ fram var sigur Jóns Kristins ţegar orđinn stađreynd fyrir lokaumferđina. Hann sat reyndar ađ tafli á Norđurlandamótinu í skólaskák í Danmörku ţennan dag en skák hans viđ Tómas Veigar Sigurđarson í lokaumferđinni sem var flýtt vegna utanfarar Akureyrarmeistarans hafđi ţá lokiđ međ jafntefli.  Baráttan í gćr stóđ ţví öđru fremur um annađ og ţriđja sćtiđ á mótinu og var ţar ekkert gefiđ eftir frekar en fyrri daginn.  Lyktađi ţeim slag ţannig, ađ Haraldur meistari fyrra árs náđi öđru sćtinu eftir ađ hafa lagt Símon ađ velli í flókinni skák. Sigurđur Eiríksson, sem var jafn Haraldi fyrir umferđina, mátti hinsvegar játa sig sigrađan af Jakobi Sćvari og missti ţá fram úr sér Andra Frey, sem sneri töpuđu endatafli sér í vil gegn Rúnari. Loks lagđi Hjörleifur Loga rúnar ađ velli. Lokastađan blasir ţví viđ sem hér segir:

  

ísl. stig

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

vinn.

1

Jón Kristinn Ţorgeirsson

1861

 

1

˝

1

1

1

˝

1

˝

1

7,5

2

Haraldur Haraldsson

2003

0

 

˝

0

1

1

1

˝

1

1

6

3

Andri Freyr Björgvinsson

1648

˝

˝

 

0

˝

˝

1

1

˝

1

5,5

4

Sigurđur Eiríksson

1923

0

1

1

 

0

0

1

1

0

1

5

5

Hjörleifur Halldórsson

1802

0

0

˝

1

 

1

0

˝

1

1

5

6

Símon Ţórhallsson

1595

0

0

˝

1

0

 

1

0

1

1

4,5

7

Tómas V Sigurđarson

1928

˝

0

0

0

1

0

 

1

1

1

4,5

8

Rúnar Ísleifsson

1680

0

˝

0

0

˝

1

0

 

˝

1

3,5

9

Jakob Sćvar Sigurđsson

1700

˝

0

˝

1

0

0

0

˝

 

˝

3

10

Logi Rúnar Jónsson

1447

0

0

0

0

0

0

0

0

˝

 

0,5

Sigur Jóns Kristins Ţorgeirssonar á ţessu gamalgróna móti er sögulegur.  14 ára gamall er hann langyngsti Akureyrarmeistari sögunnar, rúmum ţremur árum yngri en Rúnar Sigurpálsson var ţegar hann vann sinn fyrsta meistaratitil áriđ 1990. Jón var vel ađ sigrinum kominn og sýndi nú meiri yfirvegun í skákum sínum en áđur; var ađeins í taphćttu í einni skák.   Ţađ var einmitt gegn Andra Frey, sem ţarna átti líklega sitt besta mót. Ţriđji yngismađurinn sem lét til sín taka í toppbaráttuni var svo Símon Ţórhallsson, sem missti naumlega af verđlaunasćti međ töpum í síđustu skákum sínum tveimur. Allir eru ţessir ungu menn í hrađri framför. Kollega ţeirra, Logi Rúnar var hinsvegar of mistćkur í ţetta sinn. Hann sýndi ţađ ţó međ taflmennsku sinni ađ hann á fullt erindi í mót af ţessu tagi ţótt vinningarnir létu á sér standa. Ţeir koma nćst.  Annađ sćtiđ fékk Haraldur verđskuldađ. Hann missti ţráđinn ţegar hann lagđi of mikiđ á stöđuna í hinni mikilvćgu skák viđ Jón Kristin og tapađi svo á tíma í óljósri stöđu gegn Sigurđi í nćstu umferđ. Ađrar skákir tefldi hann af miklu öryggi.   Sigurđur hóf mótiđ međ fjórum sigrum, en ţá snerist gćfuhjóliđ honum í óhag.  Skákir hans eru jafnan mjög skemmtilegar og fjörugar.

Í heild var mótiđ mjög skemmtilegt og mikiđ um góđar skákir. Ţökkum viđ keppendum ţátttökuna og Landsbankanum stuđninginn viđ mótshaldiđ. Ađ venju lýkur Skákţinginu formlega međ afhendingu verđlauna ađ loknu hrađskákmóti Akureyrar nk. sunnudag 23. febrúar.

Sjá einnig öll úrslit á Chess-results.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband