Hausthrađskákmótiđ á sunnudag

Nú ađ loknu haustmótinu - Arion bankamótinu ţar sem Sigurđur Arnarson hreppti meistaratitilinn í ţriđja sinn og mun ţví  varđveita nćsta áriđ hinn forkunnarfagra bikar sem Mjólkursamsalan gaf á sínum tíma (fjölskyldu hans og nágrönnum til ómćldrar gleđi), bikarer komiđ ađ meistaramóti félagsins í hrađskák. Ţađ nefnum viđ hausthrađskákmótiđ og hefst ţađ međ pompi og prakt sunnudagin 27. október kl. 13.   Heyrst hefur ađ hinn aldrađi meistari síđustu ţriggja ára muni enn freista ţess ađ verja meistaratitilinn í hamagangi og klukkubarningi. Ýmsir eru hinsvegar kallađir til ađ leggja stein í götu hans. Ţeir sem vilja taka ţátt í ţví -  eđa a.m.k. fylgjast međ spennandi skákum - eru bođnmir velkomnir í Skákheimiliđ á sunnudaginn. Ađ venju verđur heitt á könnuni og glatt á Hjalla.  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband