Hrađskákkeppni taflfélaga:

Naumur sigur á Mátum 

Ţađ var sannkölluđ Akureyrarveisla ţegar Skákfélagiđ mćtti hinu norđlenska stórveldi Mátum í 16 liđa úrslitum í hrađskákkeppni taflfélaga nú í kvöld, 16. ágúst. Teflt var í húsakynnum Skáksambandsins viđ Faxafen í Reykjavík. Eins og venja er var keppnin háđ í sex borđum, tvöföld umferđ međ bćndaglímufyrirkomulagi, alls 72 skákir.  Fyrstu umferđirnar unnu Mátar međ nokkrum yfirburđum og höfđu 8 vinninga forystu eftir ţrjár umferđir af 12. Smám saman jafnađist keppnin og ţegar flautađ var til hálfleiks var forysta Mátanna komin niđur í 1 vinning, 18.5-17.5.  Allt stóđ svo í járnum fram eftir síđar hálfleik og fyrir lokaumferđina stóđu liđin jöfn, 33-33. Skákfélagsmenn unnu svo síđustu umferpina 4-2 og viđureignina 37-35. Lauk ţar međ afar skemmtiloegri og drengilegri viđureign međ allsherjarsigri Akureyrska skákskólans. Sveit Skákfélagsins skipuđu ţeir Halldór B. Halldórsson, Áskell Örn Kárason, Stefán Bergsson, Gylfi Ţórhallsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson og Óskar Long. Fékk Halldór flesta vinninga okkar manna. Mátarnir telfdu fram ţeim Arnari Ţorsteinssyni, Pálma Péturssyni, Ţorleifi Karlssyni, Arngrími Gunnhallssyni, Jakobi Ţór Kristjánssyni, Lofti Baldvinssyni og Magnúsi Teitssyni og eru ţeir allir vel kunnir skákáhugamönnum norđan heiđa, afsprengi Akureyrska skákskólans. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband