Smári og Sigurđur Arnarson efstir og jafnir

Skákţing Akureyrar

Sjöunda og síđasta umferđ Skákţings Akureyrar var háđ í dag. Hart var barist á öllum borđum, enda mikiđ í húfi.

Úrslit urđu svörtu mönnunum mjög í vil, eins og sjá má:

Hjörleifur- Sigurđur A 0-1
Jón Kristinn - Smári 0-1
Tómas Veigar - Mikael 0-1
Jakob Sćvar - Karl Egill 1/2-1/2
Sigurđur E - Andri Freyr 1-0
Hermann - Hersteinn 1/2-1/2

Lokastađan á mótinu (efstu menn):

1-2. Sigurđur Arnarson                  6
        Smári Ólafsson                      6
3.     Mikael Jóhann Karlsson        5
4-5.  Rúnar Ísleifsson                     4
        Sigurđur Eiríksson                  4
6-10.Hjörleifur Halldórsson          3,5
         Jakob Sćvar Sigurđsson     3,5
         Jón Kristinn Ţorgeirsson     3,5
         Karl Egill Steingrímsson      3,5
         Tómas Veigar Sigurđarson 3,5

 

Smári Ólafsson og Sigurđur Arnarson

Sigurvegarar mótsins, ţeir Sigurđur A og Smári, ţurfa nú ađ tefla einvígi um titilinn"Skákmeistari Akureyrar". Sömuleiđis munu ţeir Karl Egill og Hjörleifur tefla einvígi um meistratiltilinn í öldungaflokki, 60 ára og eldri. Ţriđja titilinn, sem er skákmeistari Akureyrar í unglingaflokki, hreppir svo Mikael Jóhann Karlsson.

Mikael Jóhann Karlsson

 

 

Skákţingi Akureyrar (ađ einvígjunum undanskildum) lýkur svo sunnudaginn 20. febrúar međ hrađskákmóti Akureyrar, sem hefst kl. 13.

_____________________________________
Skákir 7. umferđar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband