Kjördćmismót í skólaskák 2010.

Verđlaunahafar á kjördćmismótinu.
Verđlaunahafar á kjördćmismótinu.
Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson kjördćmismeistarar í skólaskák 2010 á Norđurlandi eystra. 

Kjördćmismótiđ á Norđurlandi eystra í skólaskák fór fram sl. mánudag í Valsárskóla á Svalbarđseyri viđ Eyjafjörđ. Alls voru 16 keppendur, 7 í eldri flokki og 9 keppendur í yngri. Mikael Jóhann Karlsson vann örugglega í flokki 8. - 10. bekk, vann allar sínar sex skákir og Hjörtur Snćr Jónsson varđ annar međ fimm vinninga. Ţetta var fimmta áriđ í röđ sem Mikael vinnur kjördćmismótiđ, ţrjú fyrstu varđ ţađ í yngri flokki.

Jón Kristinn Ţorgeirsson sigrađi einnig örugglega í yngri flokknum (1. - 7. bekk) fékk fullt hús 8 vinningar af 8! Andri Freyr Björgvinsson varđ annar međ 7 vinninga. Ţetta var annađ áriđ í röđ sem Jón vinnur kjördćmismótiđ.

             Lokastađan:

  8. - 10. bekkur.   
   vinn.  
 1. Mikael Jóhann Karlsson  Brekkuskóla  6 af 6! 
 2.  Hjörtur Snćr Jónsson  Glerárskóla  5  
 3.  Benedikt Ţór Jóhannsson  Borgahólsskóla  4  
 4.  Hersteinn Heiđarsson  Glerárskóla  3  
 5.  Samuel Chaen  Valsárskóla  1  
 6.  Aron Fannar Skarpheđinsson  Hlíđaskóla  1  
 7.  Svavar Jónsson  Valsárskóla  1  
         Tefldar voru 15.  mínútna skákir.  
    1. - 7. bekkur.  vinn.  
 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson   Lundarskóla  8  
 2.  Andri Freyr Björgvinsson  Brekkuskóla  7  
 3.  Snorri Hallgrímsson  Borgahólsskóla  5  +15 stig. 
 4.  Hlynur Snćr Viđarsson  Borgahólsskóla  5  + 11 st. 
 5.  Sigtryggur Vagnsson  Stórutjarnarskóla  4  
 6.  Tinna Ósk Rúnarsdóttir  Hrafnagilsskóla  3  
 7.  Gunnar Arason  Lundarskóla  2  
 8.  Jóhanna Ţorgilsdóttir  Valsárskóla  1  
 9.  Sćvar Gylfason   Valsárskóla  1  
Tefldar voru 12. mínútna skákir, allir viđ alla. Skákstjórar voru: Gylfi Ţórhallsson og Hjörleifur Halldórsson. Landsmót í skólaskák fer fram í nćsta mánuđi og keppa minnsta kosti ţrír keppendur ađ norđan á mótinu, en ţađ eru Mikael Jóhann Karlsson í eldri flokki og í ţeim yngri eru Jón Kristinn Ţorgeirsson og Andri Freyr Björgvinsson. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband