Jón Kristinn hrađskákmeistari

2016 (2)Hausthrađskákmótiđ var háđ sl. sunnudag, 29. október. Ţar var ađ venju barist um sćmdartitilinn "Hrađskámeistari Skákfélags Akureyrar" og voru átta kappar mćttir til ţess ađ útkljá ţá baráttu. Eins og stundum  áđur var ţađ yngsti keppanfinn, Jón Kristinn Ţorgeirsson sem sigrađi međ nokkrum yfirburđurm. Hann vann allar skákirnar nema eina. Sá sem lagđi hann ađ velli var einmitt elsti keppandinn og er sá meira en hálfri öld eldri en sigurvegarinn. Ţetta er Ólafur Kristjánsson sem hafnađi í öđru sćti, ásamt Áskeli Erni Kárasyni. Öll úrslit hér:

Jón Kristinn Ţorgeirsson13
Ólafur Kristjánsson
Áskell Örn Kárason
Sigurđur Eiríksson7
Haraldur Haraldsson7
Sigurđur Arnarson5
Smári Ólafsson4
Eymundur Eymundsson1

Haustmót yngri flokka 6. nóvember

Haustmótiđ verđur teflt mánudaginn 6. nóvember og hefst kl. 16.30

Tilvaliđ mót fyrir ţá krakka sem eru ađ ćfa međ okkur og raunar opiđ öllum áhugasömum krökkum á grunnskólaaldri (međan húsrúm leyfir!)

Fyrirkomulag:

Tefldar verđa 7 umferđir.

Umhugsunartími er 10 mínútur á keppanda í hverri skák.

Teflt verđur um eftirfarandi titla:

  • Skákmeistari SA í barnaflokki – fćdd 2007 og síđar.
  • Skákmeistari SA í flokki 11-13 ára – fćdd 2006, 2005 og 2004
  • Skákmeistari SA í flokki 14-15 ára – fćdd 2003 og 2002
  • Skákmeistari SA í yngri flokkum – allir aldursflokkar samanlagđir.

 

Ađrar upplýsingar:

  • Skráning á stađnum frá 16.00
  • Mótiđ tekur u.ţ.b. tvo tíma.
  • Ekkert keppnisgjald.
  • Úrslitum lýst í mótslok, en verđlaunafhending verđur á uppskeruhátíđ haustmisseris í desember.

Núverandi meistarar eru;

Í barnaflokki:  Brynja Karitas Thoroddsen, Jóel Snćr Davíđsson og Ingólfur Árni Benediktsson

Í flokki 11-13 ára: Fannar Breki Kárason

Í flokki 14-15 ára: Tumi Snćr Sigurđsson

Núverandi Skákmeistari SA í yngri flokkum er Fannar Breki Kárason

                                    


Bloggfćrslur 31. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband