Jón Kristinn hrađskákmeistari

2016 (2)Hausthrađskákmótiđ var háđ sl. sunnudag, 29. október. Ţar var ađ venju barist um sćmdartitilinn "Hrađskámeistari Skákfélags Akureyrar" og voru átta kappar mćttir til ţess ađ útkljá ţá baráttu. Eins og stundum  áđur var ţađ yngsti keppanfinn, Jón Kristinn Ţorgeirsson sem sigrađi međ nokkrum yfirburđurm. Hann vann allar skákirnar nema eina. Sá sem lagđi hann ađ velli var einmitt elsti keppandinn og er sá meira en hálfri öld eldri en sigurvegarinn. Ţetta er Ólafur Kristjánsson sem hafnađi í öđru sćti, ásamt Áskeli Erni Kárasyni. Öll úrslit hér:

Jón Kristinn Ţorgeirsson13
Ólafur Kristjánsson
Áskell Örn Kárason
Sigurđur Eiríksson7
Haraldur Haraldsson7
Sigurđur Arnarson5
Smári Ólafsson4
Eymundur Eymundsson1

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband