Skákţingiđ; röđun í fimmtu umferđ.

Fimmta umferđ Skákţings Akureyrar verđur tefld á fimmtudag og hefst ađ venju kl. 18.00
Ţessir eigast viđ:

Markús og Sigurđur
Stefán G og Eymundur
Ýmir og Stefán A
Gođi og Damian
Valur Darri og Vjatsjeslav
Kristian og Sigţór


Fjórđa umferđ skákţingsins

Úrslit urđu sem hér segir
Stefán A-Markús      0-1
Stefán G-Ýmir        1-0
Gođi-Eymundur        0-1 (Gođi gaf skákina án taflmennsku)
Sigurđur-Valur Darri 1-0
Vjatsjeslav-Damian   1/2

Markús Orri er ţví enn međ fullt hús og vinningsforskot á nćstu menn. Ađrir:
Stefán G og Eymundur 3
Sigurđur            2,5
Stefán A og Ýmir    2
Gođi, Damian, Sigţór, Valur Darri og Vjasjeslav 1,5
Kristian 0,5

Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá ađ ungu iđkendurnir eru sífellt ađ bćta sig. Markús er ţar auđvitađ í sérflokki, en í dag var Valur Darri ískyggilega nćrri ţví ađ ná jafntefli í sinni skák og Ýmir stóđ líka vel fyrir sínu. Tíu ára gamall Slava var líka nćrri ţví ađ ná vinningi í höfn. 
Allt horfir ţetta ţví til framfara.     

Fimmta umferđ verđur tefld verđur nk. fimmutdag (kl. 18.00). Röđun í ţeirri umferđ mun liggja fyrir síđdegis á morgun.


Skákţingiđ; Markús efstur međ fullt hús.

Ţriđja umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í kvöld. Úrslit:
Markús-Stefán G     1-0
Eymundur-Sigurđur   1-0
Ýmir-Sigţór         1-0
Damian-Stefán A     0-1
Valur Darri-Kristian 1-0
Gođi tók yfirsetu (1/2)
Vjatsjeslav fékk Skottu (1) 

Markús hefur ţví tekiđ forystuna međ 3 vinninga, heilum vinningi meira en nćstu menn, sem eru Stefánar G og A, Eymundur og Ýmir. Sigurđur, Gođi og Valur Darri hafa 1 1/2 vinning. 

Fjórđa umferđ fer fram sunnudaginn 28. janúar. Ţá tefla ţessir:
Stefán A og Markús
Stefán G og Ýmir
Gođi og Eymundur
Sigurđur og Valur Darri
Vjatsjeslav Damian
Sigţór, Kristian taka yfirsetu og fá hálfan vinning.


Önnur umferđ Skákţingsins

Önnur umferđ var tefld á sunnudag, 21. janúar. Úrslit: Markús-Eymundur 1-0 Stefán G-Gođi 1-0 Sigurđur-Ýmir 1-0 Kristian-Damian 0-1 Vjatsjeslav-Sigţór 0-1 (Vjatsjeslav gat ekki teflt vegna veikinda) Valur Darri tók yfirsetu (1/2) Stefán Arnalds (1815)...

Fyrsta umferđ skákţingsins.

Skákţing Akureyrar hófst í gćr, ţann 14. janúar. Ellefu keppendur mćttu til leiks. Útslit urđu sem hér segir: Gođi-Vjatsjeslav 1-0 Ýmir-Valur Darri 1-0 Damian-Markús 0-1 Eymundur-Kristian 1-0 Sigţór-Stefán 0-1 Sigurđur tók yfirsetu 1/2 Önnur umferđ fer...

Endurbćtur á húsnćđi Skákfélagsins

Eins og félagsmenn og iđkendur hafa vafalaust tekiđ eftir, ţá er Skákheimiliđ - ţótt gott sé - ekki međal íburđarmestu félagsheimila. Líklega er húsnćđiđ nú nákvćmlega eins og ţađ var gert úr garđi viđ byggingu Íţróttahallarinnar fyrir rúmum fjörutíu...

Skákţing Akureyrar hefst 14. janúar nk.

Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 14. janúar kl. 13.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Fyrirkomulag : Tefldar verđa sjö umferđir skv. svissnesku kerfi. Leyfđar eru tvćr yfirsetur í mótinu, ţó ekki í lokaumferđinni....

Áskell vann nýjársmótiđ

Hiđ árlega nýjársmót fór fram á fyrsta degi ársins ađ venju. Sex keppendur mćtti til leiks og var tefld tvöföld umferđ. Nýjársálfur fyrra árs, náđi ađ verja titil sinn ađ ţessu sinni. Áskell Örn Kárason fékk 9 vinninga af 10 mögulegum. Nćstur kom...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband