Páskahrađskáksmótiđ

Sćlir félagar í lok páskaveislunnar Mánudaginn 17 apríl kl 13:00 bjóđum viđ upp á Skákveislu.

Páskahrađskáksmótiđ. Nú ríđur á ađ menn láti sig ekki vanta,heldur mćti hressir og kátir eftir páskeggjaátiđ og brenni nokkrum kaloríum viđ skákborđiđ.,Ţađ mćttu 17.keppendur á Bikarmótiđ og nú stendur til ađ slá ţá tölu út. mótiđ er opiđ öllum sem kunna mannganginn.

Koma svo skákmenn.


Áskell tapađi fćstum á Bikarmótinu

Ţegar Bikarmótinu var fram haldiđ í dag, föstudaginn langa, kom fram tillaga um ađ lengja skákirnar. Skákstjóri lagđist ţó gegn ţví og sćttust keppendur ađ tefla enn 15 mínútna skákir, ţótt dagurinn vćri langur. Eins og vera ber fćkkađi keppendum smám saman ţegar á leiđ og eftir níundu umferđ voru einungis ţrír eftir. Ólafur Kristjánsson gekk svo af skaptinu eftir tap fyrir Jóni Kristni og settust ţá ađ tafli Jón og Áskell, einir eftir. Var Jón međ tvö töp (fyrir Sigurđum A og E), en Áskell međ eitt og hálft (fyrir Jóni sjálfum og hálft gegn Eymundi). Skákina vann Jón eftir nokkrar sviptingar og nćgđi nú jafntefli í síđustu skák mótsins. Hann fékk ţó snemma lakara tafl og mátti ađ lokum játa sig sigrađan. Ţar međ var hann kominn í ţrjú töp, en Áskell hékk í tveimur og hálfu og fćr nafn sitt á bikarinn ađ launum. Lauk mótinu í tólftu umferđ og ţótti á allan máta vel heppnađ. Ţó má vera ađ reglum verđi breytt lítillega til ađ minnka hćttuna á ađ sami keppandi sitji yfir fleiri en eina umferđ í röđ, eins og gerđist nú í dag. 


Bráđfjörugt bikarmót

Hiđ árlega Bikarmót Skákfélagsins hófst í dag, skírdag. 17 keppendur mćttu til leiks. Mótiđ er útsláttarkeppni og falla menn út eftir ţrjú töp. Nokkuđ er fariđ ađ saxast á keppendahópinn, en ţó voru enn tíu eftir ţegar upp var stađiđ eftir sex umferđir í dag.  Tefldar eru 15 mínútna skákir.

Mótinu verđur fram haldiđ á morgun, föstudaginn langa kl. 13. Í sjöundu umferđ eigast ţessi viđ (tapađar skákir í sviga):

Benedikt Briem(2,5)-Ólafur Kristjánsson(2)

Óskar Long(2,5)-Áskell Örn Kárason(1,5)

Eymundur Eymundsson(1,5)-Sigurđur Arnarson(2)

Ulker Gasanova(2,5)-Jón Kristinn Ţorgeirsson(1)

Haki Jóhannesson(2,5)-Haraldur Haraldsson(1,5)

Fyrirkomulag mótsins er óvenjulegt, međ útsláttarfyrirkomulagi eins og lýst er hér ađ framan. Dregiđ er í hverja umferđ og geta sömu keppendur ţví mćst oft og ţessvegna haft sama litinn margar skákir í röđ. Ţađ heyrđi til sérstakra tíđinda í dag ađ ţeir Óskar Long Einarsson og Stephan Briem drógust saman í fjórum fyrstu umferđunum. Óskar vann ţrjár skákir af fjórum, ţannig ađ Stephan fékk ekki fleiri andstćđina á mótunu. Líkindurekingssérfrćđingur Skákfélagsins telur ađ líkurnar á ađ ţetta gerist hafi veriđ a.mk. 1:70000. Fleiri keppendur rákust ítrekađ hver á annan, en allt setti ţetta skemmtilegan brag á mótiđ, sem vćntnalega lýkur á morgun. 


Bikarmótiđ 2017

Sćlir félagar á fimmtudaginn (skírdag) kl 13:00 hefst bikarmótiđ,sem er útsláttarkeppni. Menn falla út eftir 3 töp,(jafntefli = 1/2 tap) Tefldar verđa atskákir,15 eđa 20 mínútur eftir ţáttöku. Mótinu verđur framhaldiđ á Föstudaginn langa kl...

Tvíefldir Sigurđar á 15 mín. móti

Sunnudaginn 9. apríl var haldiđ mót ţar sem keppendur höfđu 15 mínútna umhugsunartíma á skák. Átta unnendur Caissu heillinnar mćttu til leiks og var mótiđ fjörugt og skemmtilegt. Ţeir nafnar Sigurđur Eiríksson og Arnarson tefldu margar góđar skákir og...

Firmakeppnin hafin

Firmakeppni SA hefur fariđ bratt af stađ. Nú ţegar hafa tveir undanriđlar veriđ tefldir og margar flottar skákir birst á reitunum 64. Keppnin fer ţannig fram ađ skákmenn mćta og draga sér nafn fyrirtćkis sem ţeir tefla fyrir ţađ kvöldiđ. Efstu fyrirtćkin...

Mótahald um páska

Nćstu mót í Skákheimilinu verđa sem hér segir: Sunnudaginn 9. apríl kl. 13.00 15 mínútna mót Skírdag 13. apríl kl. 13.00 Bikarmótiđ. Ţví verđur haldiđ áfram föstudag og laugardag, ef međ ţarf. Mótiđ er útsláttarmót og tefldar atskákir. Menn falla út...

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband