Firmakeppnin hafin

Firmakeppni SA hefur fariđ bratt af stađ. Nú ţegar hafa tveir undanriđlar veriđ tefldir og margar flottar skákir birst á reitunum 64.
Keppnin fer ţannig fram ađ skákmenn mćta og draga sér nafn fyrirtćkis sem ţeir tefla fyrir ţađ kvöldiđ. Efstu fyrirtćkin komast áfram. Tefldar eru 5 mín. skákir, allir viđ alla.

 

Fyrsti undanriđillinn fór fram ţann 30. mars. Ţá mćttu 10 skákmenn og tefldu fyrir 10 fyrirtćki sem öll styrkja starfiđ. Úrslit urđu sem hér segir:

1.    TM (Áskell Örn Kárason) 7,5 vinningar af 9 mögulegum.

2.-3. Krua Siam (Haraldur Haraldsson) og

      VÍS (Ólafur Kristjánsson) 6,5 vinningar

4.    BSO (Smári Ólafsson) 4 vinningar

5.    Höldur (Elsa María Kristínardóttir) 5,5 vinningar

6.    Kaffibrennslan (Haki Jóhannesson) 5 vinninga

7.    Sjóvá (Sigurđur Eiríksson) 4 vinningar

8.-9. Arionbanki (Heiđar Ólafsson) og

      Landsbankinn (Karl Egill Steingrímsson) 2 vinningar

10.   Íslensk verđbréf (Hilmir Vilhjálmsson) 0 vinningar.

 

Ekki var spennan minni í 2. umferđ sem tefld var fimmtudaginn 6. apríl. Ţá mćttu 9 ţátttakendur og ađeins munađi hálfum vinningi á 1. og 3. sćti. Aftur endađi formađurinn í efsta sćti, en nú deildi hann ţví međ Ólafi.

 

1.-2.     Becromal (Áskell Örn Kárason) og

          Rafeyri (Ólafur Kristjánsson) 7 vinningar af 8 mögulegum.

  1. SBA (Sigurđur Arnarson) 6,5 vinningar
  2. Kjarnafćđi (Tómas Veigar Sigurđarson) 5 vinningar
  3. (Elsa María Kristínardóttir) 4 vinningar
  4. Bautinn (Sigurđur Eiríksson) 3 vinningar
  5. Rafvík (Smári Ólafsson) 2,5 vinningar
  6. Gullsmiđir (Haki Jóhannesson) 1 vinningur
  7. Bústólpi (Heiđar Ólafsson) 0 vinningar.tmbgyal.jpg
  8. Rafeyri

 

Öllum fyrirtćkjunum er hér međ ţakkađur stuđningurinn en nćsta umferđ fer fram 27. apríl og enn geta fyrirtćki skráđ sig til ţátttöku.becro


Mótahald um páska

Nćstu mót í Skákheimilinu verđa sem hér segir:

Sunnudaginn 9. apríl kl. 13.00    15 mínútna mót

Skírdag 13. apríl kl. 13.00       Bikarmótiđ.

Ţví verđur haldiđ áfram föstudag og laugardag, ef međ ţarf. Mótiđ er útsláttarmót og tefldar atskákir. Menn falla út eftir ţrjú töp (jafntefli= 1/2 tap).

Annan í páskum, 17. apríl kl. 13.00. Páskahrađskámótiđ. Páskaegg í verđlaun.

Sjá nánar í mótaáćtlun, ath fyrirvara um breytingar.

     


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Bloggfćrslur 8. apríl 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband