Símon Akureyrarmeistari í hrađskák

Hrađskákmót Akureyrar var háđ í gćr, 18. febrúar. Keppendur voru níu og tefldu allir viđ alla.
Símon Ţórhallsson, sem veriđ hefur ósigrandi á hrađskákmótum vetrarins vann öruggan sigur, ţrátt fyrir nokkuđ óvćnt tap gegn formannsnefnunni. Lokastađan:

Rk. NameRtgFEDPts. TB1  TB2  TB3 
123456789
1FMThorhallsson, Simon2137ISL*0111111170722,50
2IMKarason, Askell O2015ISL1*101˝1116,50623,00
3 Eiriksson, Sigurdur1809ISL00*11011150513,50
4 Olafsson, Smari1847ISL010*˝11104,50,5416,25
5 Jonsson, Ingimar1873ISL000˝*11114,50,5410,75
6 Oskarsson, Markus Orri1399ISL0˝100*˝1140311,75
7 Sigurgeirsson, Sigthor Arni1307ISL00000˝*˝12013,75
8 Asgrimsson, Valur Darri1326ISL000000˝*11,5012,00
9 Kramarenko, Vjatsjeslav0ISL00010000*1014,50

SŢA og hrađ 24Á myndinni má sjá tvo nýkrýnda Akureyrarmeistara (í kappskák og hrađskák), auk silfur- og bronsverđlaunahafa á hrađskákmótinu.
Frá vinstri; Markús, Áskell, Símon og Sigurđur. Ţrír ţeirra halda á bókinni "Íţróttapistlar" sem Dr. Ingimar Jónsson fćrđi ţeim ađ gjöf í mótslok. 


Nćstu mót

Nú er sögulegu Skákţingi Akureyrar lokiđ, en tafliđ heldur áfram ţótt örstutt hlé verđi nú á mótahaldi. Ţetta gerist nćst:

Sunnudaginn 18. febrúar kl. 13.00   Hrađskákmót Akureyrar
Fimmtudaginn 22. febrúar kl. 20.00  Mótaröđ í harđskák; lota 1.
Laugardaginn 24. febrúar og sunnudaginn 25. febrúar er stefnt ađ Skákţingi Akureyrar í yngri flokkum. Nánar auglýst síđar, en tefldar verđa atskákir og verđlaun veitt í tveimur flokkum; eldri f. 2008-2012 og yngri, f. 2013 og síđar. Nánar auglýst síđar.
Helgin 2. og 3. mars er svo undirlögđ Íslandsmóti skákfélaga sem fer fram í Reykjavík. 


Sögulegu skákţingi lokiđ: Markús Orri nýr Akureyrarmeistari

Lokaumferđ Skákţings Akureyrar var tefld í gćr, 8. febrúar. Markús Orri var fyrir umferđina ţegar búinn ađ tryggja sér efsta sćtiđ á mótinu og ţví fyrirséđ ađ hann yrđi sá yngsti sem hampađi titlinum "Skákmeistari Akureyrar" í 87 ára sögu ţessa móts, en Markús verđur 15 ára eftir nokkra daga. 

Hann sló ekki slöku viđ í lokaumferđinni og landađi enn einum sigrinum og lauk ţví mótinu međ fullu húsi vinninga, sjö af sjö. Hann var ţví ţegar upp er stađiđ, heilum tveimur vinningum á undan nćsta manni, Stefáni G. Jónssyni. Ţess má geta til gamans, ađ ţađ er sextíu ára aldursmunur á sigurvegararnum og silfurverđlaunahafanum og sýnir ţađ betur en annađ hvernig skákíţróttin höfđar jafnt til allra aldurshópa.  

Markús2 SŢA24

 

 

 

En úrslitin í lokaumferđinni:
Markús-Vjatsjeslav      1-0
Stefán G-Sigurđur       1/2
Stefán A-Eymundur       1-0
Gođi-Sigţór             1-0
Valur Darri-Damian      0-1

Lokastađan í mótinu:
Markús Orri Óskarsson      7
Stefán G Jónsson           5
Eymundur Eymundsson        4,5
Stefán Arnalds og
Sigurđur Eiríksson         4
Gođi Svarfdal Héđinsson og
Damian Jakub Kondracki     3,5
Ýmir Logi Óđinsson,
Sigţór Árni Sigurgeirsson,
Valur Darri Ásgrímsson og
Vjatsjeslav Kramarenko     2,5
Kristian Már Bernhardsson  1,5

Sjá nánar á chess-results.


Skákţingiđ - Markús búinn ađ tryggja sér sigur!

Sjötta og nćstsíđasta umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í dag. Nokkur spenna ríkti um ţađ hvort sigurganga Markúsar Orra Óskarssonar myndi halda áfram og hann ná ađ tryggja sér sinn fyrsta titil sem Skákmeistari Akureyrar. Skemmst er frá ţví ađ segja...

Skákţingiđ; sigurganga Markúsar heldur áfram

Fimmta umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í dag. Úrslit urđu ţessi: Markús-Sigurđur 1-0 Stefán G-Eymundur 1/2 Ýmir-Stefán A 0-1 Gođi-Damian 1-0 Valur Darri-Vjatsjeslav 1-0 Kristian-Sigţór 0-1 Markús er ţví enn međ fullt hús vinninga, fimm talsins. Hann...

Skákţingiđ; röđun í fimmtu umferđ.

Fimmta umferđ Skákţings Akureyrar verđur tefld á fimmtudag og hefst ađ venju kl. 18.00 Ţessir eigast viđ: Markús og Sigurđur Stefán G og Eymundur Ýmir og Stefán A Gođi og Damian Valur Darri og Vjatsjeslav Kristian og

Fjórđa umferđ skákţingsins

Úrslit urđu sem hér segir Stefán A-Markús 0-1 Stefán G-Ýmir 1-0 Gođi-Eymundur 0-1 (Gođi gaf skákina án taflmennsku) Sigurđur-Valur Darri 1-0 Vjatsjeslav-Damian 1/2 Markús Orri er ţví enn međ fullt hús og vinningsforskot á nćstu menn. Ađrir: Stefán G og...

Skákţingiđ; Markús efstur međ fullt hús.

Ţriđja umferđ Skákţings Akureyrar var tefld í kvöld. Úrslit: Markús-Stefán G 1-0 Eymundur-Sigurđur 1-0 Ýmir-Sigţór 1-0 Damian-Stefán A 0-1 Valur Darri-Kristian 1-0 Gođi tók yfirsetu (1/2) Vjatsjeslav fékk Skottu (1) Markús hefur ţví tekiđ forystuna međ 3...

Önnur umferđ Skákţingsins

Önnur umferđ var tefld á sunnudag, 21. janúar. Úrslit: Markús-Eymundur 1-0 Stefán G-Gođi 1-0 Sigurđur-Ýmir 1-0 Kristian-Damian 0-1 Vjatsjeslav-Sigţór 0-1 (Vjatsjeslav gat ekki teflt vegna veikinda) Valur Darri tók yfirsetu (1/2) Stefán Arnalds (1815)...

Fyrsta umferđ skákţingsins.

Skákţing Akureyrar hófst í gćr, ţann 14. janúar. Ellefu keppendur mćttu til leiks. Útslit urđu sem hér segir: Gođi-Vjatsjeslav 1-0 Ýmir-Valur Darri 1-0 Damian-Markús 0-1 Eymundur-Kristian 1-0 Sigţór-Stefán 0-1 Sigurđur tók yfirsetu 1/2 Önnur umferđ fer...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband