Tómas Veigar Atskákmeistari Akureyrar

Síđari hluti akureyrarmótsins í atskák var fór fram í kvöld ađ viđstöddu fjölmenni.

Fyrir seinni hlutann voru Áskell Örn og Tómas Veigar efstir og jafnir međ fullt hús. Ţeir félagar mćttust í fimmtu umferđ og fóru leikar ţannig ađ Tómasi tókst ađ vinna skákina nokkuđ örugglega og var ţví einn efstur. Forskotiđ var ekki látiđ af hendi, enda sigrađi Tómas lokaumferđunum tveim og ţar međ á mótinu.

 Tómas Veigar Sigurđarson

Sigurinn var mjög öruggur, enda lagđi hann alla andstćđinga sína og var međ fullt hús, eđa sjö vinninga af sjö mögulegum. Tómas er augljóslega í góđu formi ţessi misserin, en hann situr nú á ţrem meistaratittlum; Skákmeistari SA, Atskákmeistari Akureyrar og Bikarmeistari SA tvö ár í röđ.

Áskell Örn Kárason endađi í öđru sćti međ sex vinninga af sjö og Hjörleifur „húsvörđur“ Halldórsson var ţriđji međ 3,5 vinninga.

 Lokastađan

1.       Tómas Veigar Sigurđarson          7 af 7

2.       Áskell Örn Kárason                        6

3.       Hjörleifur Halldórsson                  3,5

4.       Sigurđur Arnarson                          3

5.       – 7. Símon Ţórhallson,
             Rúnar Ísleifsson og
        Sigurđur Eiríksson                       2,5

8.       Jón Kristinn Ţorgeirsson              1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband