TM-mótaröđinni lokiđ:
Föstudagur, 30. mars 2012
Tómas Veigar Sigurđarson öruggur sigurvegari.
Áttunda og síđasta mótinu í TM-mótaröđinni lauk í gćrkvöldi. Fyrir ţetta mót voru línur orđnar nokkuđ skýrar í baráttunni um verđlaunasćti og hélst röđ helstu keppenda óbreytt. Sigurđur Arnarson hefur veriđ á miklu skriđi ađ undanförnu og vann mótiđ í gćrkvöldi, fékk 6,5 vinning. Tómas Veigar var ţó ađeins hálfum vinningi á eftir honum og ţriđji međ 5 vinninga var svo Jón Kristinn Ţorgeirsson, en ţessir tveir síđastnefndu hafa barist um efsta sćtiđ í syrpunni frá byrjun. Jafn Jóni varđ Andri Freyr Björgvinsson. Sigurđur Eríksson fékk 4,5 vinning og náđi međ ţví ađ halda nafna sínum fyrir aftan sig í samnalögđum úrslitum. Árangur annarra ţátttakenda var sá ađ Atli benediktsson fékk 3,5 vinning, Hreinn Hrafnsson og Ari Friđfinnsson 2 og Bragi Pálmason 1,5. Keppendur voru 9 í ţetta sinn.
Alls fengu 17 skákmenn stig í TM-mótaröđinni, sem er nú háđ annađ áriđ í röđ í samstarfi Skákfélagsins og Tryggingamiđstöđvarinnar. Lokastađan er ţessi:
1 | Tómas V. Sigurđarson | 64 |
2 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 59 |
3 | Sigurđur Eiríksson | 50 |
4 | Sigurđur Arnarson | 46 |
5 | Haki Jóhannesson | 34,5 |
6 | Karl Egill Steingrímsson | 23,5 |
7 | Smári Ólafsson | 22,5 |
8 | Áskell Örn Kárason | 16 |
9 | Atli Benediktsson | 15 |
10 | Hreinn Hrafnsson | 14,5 |
11 | Andri Freyr Björgvinsson | 14 |
12 | Ari Friđfinnsson | 11,5 |
13 | Ţór Valtýsson | 7 |
14 | Símon Ţórhallsson | 6 |
Logi Rúnar Jónsson | 6 | |
Bragi Pálmason | 6 | |
17 | Sveinbjörn Sigurđsson | 5,5 |
Viđ minnum svo á Skákţing Akureyrar í barna- og unglingaflokki laugardaginn 31. mars.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.