Jón Kristinn Akureyrarmeistari annađ áriđ í röđ!

Í dramatískri úrslitakeppni sem lauk í dag međ skák Andra Freys Björrgvinssonar og Jóns Kristins Ţorgeirssonar reyndist skákgyđjan á bandi meistara Jóns Kristins, sem núorđiđ vinnur flest mót hér norđan heiđa. Andri Freyr varđ nauđsynlega ađ vinna skák dagsins til ţess ađ framlengja úrslitakeppnina um 87. Akureyrarmeistaratitilinn í skák. Í ţrikeppninni um titilinn hafđi hann tapađ fyrir Tómasi Veigari Sigurđarsyni sem svo mátti lúta í gras fyrir Jóni Kristni. Ţeim síđastnefnda nćgđi ţví jafntefli til ađ landa sigrinum og titlinum. Hann mátti ţí hafa sig allan viđ í dag. Skák ţeirra félaga varđ snemma mjög flókin, Jón tímanaumur og lét af hendi skiptamun fyrir spil. Allt var í járnum lengi vel og vörn Andra erfiđ, en um leiđ blasti viđ ađ liđsmunurinn vćri honum í vil ef honum tćksit ađ hrinda sókninni. Líklega fékk hann tćkifćri til ţess, en missti af ţví og međ laglegum hnykk náđi Jón svo ađ snúa á hann. Lauk skákinni međ laglegri fléttu ţar sem lokastefiđ var s.k. fjölskylduskák; riddari gafflađi bćđi drottningu oh kóng. Viđ ţađ réđ Andri ekki og lagđi upp vopnin. Ţeir ţrír röđuđu sér ţví í efstu sćtin:

1. Jón Kristinn Ţorgeirsson    6+2

2. Tómas Veigar Sigurđarson    6+1

3. Andri Freyr Björgvinsson    6+0

Jokko 2017


Halldór Brynjar: Veni vidi vici

Á fimmtudaginn fór fram 4. umferđ TM-mótarađarinnar. Halldór Brynjar kom sá og sigrađi. Hann lagđi alla andstćđinga sína af velli, en tefldar voru hrađskákir. Á milli umferđa fylgdust keppendur af kappi međ skák Jóns Kristins og Tómasar Veigars.

Lokastađa:

Halldór Brynjar Halldórsson

8

 

Áskell Örn Kárason

6

 

Andri Freyr Björgvinsson

5

 

Elsa María Kristínardóttir

5

 

Haki Jóhannesson

4,5

 

Haraldur Haraldsson

3

 

Sigurđur Arnarson

3

 

Heiđar Ólafsson

1

 

Hilmir Vilhjálmsson

 

0

 


Heildarstađan:

 12.jan19.01.16.feb23.febSamtals
      
Jón Kristinn Ţorgeirsson711  18
Sigurđur Arnarson68 317
Haraldur Haraldsson 76316
Smári Ólafsson1,58,56 16
Áskell Örn Kárason  9615
Ólafur Kristjánsson59,5  14,5
Sigurđur Eiríksson 7,57 14,5
Andri Freyr Björgvinsson  8513
Elsa María Kristínardóttir  6511
Halldór Brynjar Halldórsson   88
Haki Jóhannesson  64,510,5
Kristinn P. Magnússson 4,5  4,5
Karl Steingrímsson  4 4
Heiđar Ólafsson 0112
Sveinbjörn Sigurđsson  2 2
Alex C. Orrason0,5   0,5
Hilmir Vilhjálmsson  000

Bloggfćrslur 25. febrúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband