Nćstu mót

Nýársmót SA fer ađ ţessu sinni fram á nýársdag, rétt eins og mörg undanfarin ár. Mótiđ hefst kl. 14 og tefldar verđa hrađskákir.

Skákţing Akureyrar hefst ţann 8. janúar. Nánar verđur greint frá ţví móti fljótlega en teflt verđur á sunnudögum kl. 13.00.


Óvćntur sigur brekkusnigla

 

Í kvöld fór fram hin árlega hverfakeppni Skákfélags Akureyrar. Tvö 10 manna liđ mćttu til keppni. Í öđru voru brekkusniglar og nágrannar en í hinu voru ţorparar og eyrarpúkar. Keppendur voru á öllum aldri og báđum kynjum.

Fyrst var keppt í 15 mín skákum og eins og vćnta mátti lögđu ţorparar brekkusnigla nokkuđ örugglega međ 5,5 vinningi gegn 4,5 vinningum, enda eru ţeir betri í atskákunum.

Síđan fór fram bćndaglíma í hrađskák. Allir keppendur í hvoru liđi öttu kappi viđ alla keppendur hins liđsins. Eins og vćnta mátti var hart barist og flestar umferđirnar voru nokkuđ jafnar. Svo fór ađ lokuđ ađ brekkusniglarnir unnu nauman og óvćntan sigur. Ţeir hlutu samtals 60 vinninga gegn 40.

Bestum árangri brekkusnigla náđi Jón Kristinn Ţorgeirsson. Sýndi hann af sér mikla ósvífni og lagđi alla andstćđinga sína og hlaut 10 vinninga. Litlu ósvífnari voru ţeir Rúnar Sigurpálsson og Andri Freyr Björgvinsson. Ţeir fengu 9,5 vinninga.
Bestum árangri ţorpara náđi Smári Ólafsson. Hann hlaut 7 vinninga.

Í atskákunum urđu úrslit sem hér segir:

Sigurđur Arnarson

Rúnar

0-1

Ólafur

Jón Kristinn

0-1

Smári

Andri Freyr

0-1

Sigurđur Eiríksson

Tómas

1-0

Hjörleifur

Elsa

1-0

Eymundur

Kristinn

0-1

Hreinn

Haki

1/2-1/2

Hjörtur

Karl

1-0

Heiđar

Hilmir

1-0

Fannar

Ágúst

1-0

   

Samtals

 

5,5-4,5

 

Árangur einstaklinga í hrađskákinni varđ sem hér segir:

Brekkusniglar:

Jón Kristinn

10

 

Rúnar

9,5

 

Andri Freyr

9,5

 

Tómas

6,5

 

Elsa

6

 

Haki

6

 

Karl

6

 

Kristinn

5,5

 

Ágúst

1

 

Hilmir

0

 
  

60


Ţorparar

Smári

7

 

Sigurđur Arnarson

6,5

 

Ólafur

5

 

Sigurđur Eiríksson

4,5

 

Eymundur

4

 

Hjörleifur

3,5

 

Hreinn

3,5

 

Hjörtur

3

 

Fannar

2

 

Heiđar

1

 
  

40

 


Úrslit Jólahrađskákmótsins

Ungir sem aldnir fjölmenntu á Jólahrađskákmótiđ sem fór fram 22. desember. Alls voru ţađ 16 sem létu sjá sig ađ ţessu sinni og er ţađ međ betra móti. Sigurvegari mótsins ađ ţessu sinni var Jón Kristinn og ţarf ţađ ekki ađ koma mörgum á óvart. Baráttan var hinsvegar harđari um nćstu sćti á eftir honum. Ţađ fór svo ađ Elsa lauk keppni í 2. sćti og Sigurđur Arnarson í ţví ţriđja. 

 

1. Jón Krsitinn Ţorgeirsson   14/15

2. Elsa María Kristínardóttir 12,5

3. Sigurđur Arnarson          11,5

4-5. Andri Freyr Björgvinsson 10,5

4-5. Tómas Veigar Sigurđarson 10,5

6. Ingimar Jónsson            10

7-8. Haraldur Haraldsson      9,5

7-8. Sigurđur Eiríksson       9,5

9-10. Smári Ólafsson          8

9-10. Karl Steingrímsson      8

11. Haki Jóhannesson          5

12.Heiđar Ólafsson            4,5

13. Ágúst Ívar Árnason        3

14. Alexander Arnar Ţórisson  2

15. Hilmir Vilhjálmsson       1

16. Alexía                    0,5


Bloggfćrslur 29. desember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband