Sumarnámskeiđ SA fyrir börn og unglinga!

  1. til 16. júní stendur Skákfélag Akureyrar fyrir sumarnámskeiđi fyrir börn og unglinga. Viđ munum hittast daglega frá kl. 15-17 og skođa skák og margt sem henni viđ kemur. Á milli ćfinga förum viđ í leiki til ađ hrista hópinn saman. Námskeiđiđ er ćtlađ krökkum frá 8 ára aldri og upp úr.

Ađalţjálfari á námskeiđinu verđur Sigurđur Arnarson sem er međ ţjálfararéttindi frá FIDE, Alţjóđa skáksambandinu. Einnig mun Áskell Örn Kárason, sem einnig hefur ţjálfararéttindi frá FIDE, miđla af sinni ţekkingu reynslu. Ađrir skákmenn koma ađ ţessu eins og ţarf.

Námskeiđsgjöld eru ađeins 4000 krónur og renna óskiptar til unglingastarfs félagsins.

Skráning er hjá Sigurđi Arnarsyni á netfangiđ sigarn@akmennt.is eđa á Facebooksíđu SA.

 


15 mínútna mót

úrslit í 15 mínútna mótinu í gćr 

mćttir voru 6 skákmenn og hafđi Símon sigur eftir baráttu viđ Sigurđ og Harald

og leyfđi ađeins tvö jafntefli viđ fyrrnefnda kappa.

1. Símon ţórhallsson          4. vinninga 

2. sigurđur arnarsson         3 1/2 ---

3. Haraldur haraldsson        3 1/2 ----

4. Elsa María kristínardóttir 2 1/2 ----

5 karl Egill steingrímsson    1 1/2 ---

6. Hilmir Vilhjálmsson         0     ---


Uppskeruhátíđ og grill

Nú ćtlum viđ ađ enda skákvertíđina međ stćl!

Sunnudaginn 29. maí kl. 11 verđur blásiđ til leiks á VORMÓTINU, sem opiđ er fyrir alla hressa skákkrakka.

Verđlaunaafhending og grillveisla verđur svo kl. 13. Pylsur í bođi Alţjóđaskáksambandsins.

Uppskeruhátíđ 2016


15 mínútna mót á morgun kl 20.00

15 mínútna mót á fimmtudag ,síđasta mót fyrir sumarfrí. á sunnudag er svo uppskeruhátíđin kl 13:00 úrslit síđasta fimmtudag . 1. Símon Ţórhallsson 14 1/2 vinning 2. Jón Kristinn ţorgeirsson 12 ---- 3. Haraldur haraldsson 9 ---- 4. Sigurđur Eiríksson 8...

Virkjum mennina!

Á morgun kl. 13 verđur fyrirlestur hjá SA. Hann fjallar um mikilvćgi ţess ađ virkja mennina og finna góđa stađi fyrir ţá. Fyrirlesturinn er ekki síst ćtlađur ţeim skákmönnum sem eru komnir styttra á skákframabrautinni en allir eru velkomnir....

5-3 mót á fimmtudag

Á fimmtudag 19/5 kl 20:00 er 5-3 mót úrslitin í coca cola mótinu á mánudagskvöld 1-2 Jón Kristinn Ţorgeirsson 8 1/2 vinning 1-2 Elsa María Kristínardóttir 8 1/2 vinning 3 Haraldur Haraldsson 6 vinninga 4 Sigurđur Eiríksson 4.vinninga 5 Karl Egill...

Jón sigurvegari TM-mótarađarinnar

Í kvöld var tefld 8. og síđasta umferđ hinnar vinsćlu TM-mótarađar. 7 keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson var đ langefstur og tryggđi sér sigurinn í...

TM mótaröđ 8

Sćlir félagar á fimmtudagskvöld kl 20:00 eđa annađ kvöld er síđasta TM mótaröđin. og á annan í hvítasunnu Mánudaginn 16 mai er Coca cola mótiđ kl 20:00 ekkert verđur ţví á hvítasunnudag .

Jón bikarmeistari

Í kvöld réđust úrslitin í bikarmótinu. Keppnin fór ţannig fram ađ dregiđ var um keppendur í hverri umferđ og eftir ţrjú töp féllu menn úr keppni. Ţrír keppendur voru eftir ţegar sest var ađ taflborđinu í kvöld, ţeir Andri Freyr Björgvinsson, Símon...

Ţrír eftir í bikarkeppninni

Bikarkeppnin hélt áfram í dag. Tefldar voru umferđir 4 til 7 og hrundu hinir eldri keppendur út, hver á fćtur öđrum svo nú eru ađeins 3 keppendur eftir, allir innan viđ tvítugt. Síđastur til ađ falla úr keppni var Sigurđur Eiríksson og endađi hann ţví í...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband