Umdćmismót og úrslit í barnaflokki!

Áđur hefur veriđ greint frá úrslitum Sprettsmótsins sem háđ var ţann 1. apríl sl. Mótiđ var Akureyrarmót í yngri flokkum og um leiđ Skólaskákmót Akureyrar. Í barnaflokki (f. 2008 og síđar) urđu fimm keppendur jafnir ađ vinningum og ţurftu ţví ađ tefla til úrslita um titilinn "Skákmeistari Akureyrar í barnaflokki". Ţar sem sömu keppendur urđu einnig jafnir og efstir í yngri flokki á skólaskákmótinu ţurfti líka ađ útkljá ţađ mál. Í samkomulagi viđ Ţingeyinga var ákveđiđ ađ setja upp umdćmismót í skólaskák ţar sem Akureyringarnir fimm skyldu etja kappi viđ meistara Ţingeyinga í ţessum flokki.  Ţetta mót fór fram ţann 8. apríl.

Ţađ má ţví segja ađ ţrír titlar hafi veriđ í bođi á ţessu sex manna móti, ţ.e. Skákmeistari Akureyrar í barnaflokki, Skólaskákmeistari Akureyrar og loks Skólaskákmeistari Norđurlands eystra.

Úrslitin má sjá hér: 

   123456vinn
1Markús Orri ÓskarssonSíđuskóla 111115
2Kristján Ingi SmárasonBorgarhólsskóla0 11114
3Baldur ThoroddsenBrekkuskóla00 0112
4Emil Andri DavíđssonBrekkuskóla001 012
5Gunnar Logi GuđrúnarsonBrekkuskóla0001 12
6Birnir Eiđar EiríkssonNaustaskóla00000 0

CaptureŢeir Markús og Kristján tóku snemma forystuna og voru báđir ósigrađir ţegar ţeir mćttust í síđustu umferđ. Ţar náđi Kristján fljótt undirtökum og sótti hart ađ kóngi Markúsar. Honum skrikađi ţó fóturog missti mann. Eftir drottningarkaup reyndist endatafliđ auđunniđ fyrir Markús. Hann hreppti ţví alla titlana sem um var teflt og rétt til ţátttöku á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer dagana 3-5. maí nk. Hugsanlegt er ađ Kristján komist einnig á ţađ mót, enda á hann ţangađ fullt erindi.  Allir eiga ţessir kappar eftir nokkur ár í flokknum (1-7. bekkur) og munu vćntanlega bćta sig umtalsvert á nćastu árum ef ţeir verđa jafn iđnir viđ kolann og ţeir hafa veriđ ađ undanförnu. 

Á eftir myndinni má sjá hvar ţeir Baldur og Emil fylgjast spenntir međ úrslitaskák efstu manna í síđustu umferđ. CaptureÁ neđri myndinni má sjá alla keppendur, frá vinstri: Birnir, Markús, Baldur, Kristján, Emil og Gunnar.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband