Markús vann enn eitt laugardagsmótiđ

Markús OrriŢriđja mótiđ í ţessari syrpu var háđ í dag,  6. apríl. Ađ venju voru tefldar sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3.  Enn var ţađ Markús Orri sem reyndist hlutskarpastur og vann allar sínar skákir. Heildarúrslit:

röđnafnvinn
1Markús Orri Óskarsson6
2Róbert Heiđar Thorarensen5
3Arna Dögg Kristinsdóttir4
 Jökull Máni Kárason4
5Gunnar Logi Guđrúnarson
 Kári Hrafn Víkingsson
7Örn Marinó Árnason2
 Sigţór Árni Sigurgeirsson2
9Ragnheiđur Alís Ragnarsd
10Ólafur Steinţór Ragnarsson˝

Ţegar lagđir eru saman vinningar í ţessari syrpu er Arna Dögg međ flest, eđa 15, Jökull Máni hefur 13 og Markús Orri 12. Er einbođiđ ađ ţessi ţrjú berjist um sigurinn í samanlögđu. Fjórđa og síđasta mótiđ í ţessari syrpu er áformađ ţann 5. maí nk.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband