Vignir Vatnar vann Norđurlandsmótiđ; Jón Kristinn Skákmeistari Norđlendinga

Skákţing Norđlendinga; hiđ 85. í röđinni var háđ á Akureyri nú um helgina. Vegna ófćrđar og óveđurs var ákveđiđ ađ fresta upphafi mótsins frá föstudegi til laugardags og um leiđ ţurfti ađ breyta fyrirkomulaginu. Eingöngu voru tefldar atskákir (tími 25-10), átta umferđir. Vignir Vatnar Stefánsson tók snemma forystuna í mótinu og lét hana aldrei af hendi; leyfđi ađeins eitt jafntefli. Annar varđ Bárđur Örn Birkisson og Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ í ţriđja sćti. Hann varđi ţar međ meistaratitil sinn frá ţví í fyrra. Efstu menn:

Vignir Vatnar Stefánsson    7,5

Bárđur Örn Birkisson        7

Jón Kristinn Ţorgeirsson    6,5

Áskell Örn Kárason, Símon Ţórhallsson og Karl Egill Steingrímsson 4,5.

Benedikt Stefánsson fékk stigaverđlaun (besti stigaárangur keppanda međ 1799 stig og minna) og Markús Orri Óskarsson varđ Norđurlandsmeistari unglinga. 

Sjá nánar á Chess-results 

Ađ venju fór Hrađskákmót Norđlendinga fram eftir ađ ađalmótinu lauk. Ţar varđi Jón Kristinn einnig titil sinn frá í fyrra. Efstu menn:

Jón Kristinn Ţorgeirsson  7,5 af 9

Símon Ţórhallsson         7

Rúnar Sigurpálsson og Tómas V. Sigurđarson 6,5

Áskell Örn Kárason       6

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband