Firmakeppni SA lokiđ - Íslandsbanki sigrađi.

Myndaniđurstađa fyrir íslandsbanki

Hin árlega firmakeppni Skákfélagsins hófst fljótlega eftir páska. Leitađ var til fyrirtćkja og stofnana um ţátttöku í keppninni og voru ţátttakendur alls 38. Keppnin var tvískipt, fyrst voru tefldar undanrásir í fjórum riđlum. Dregiđ var um ţađ hver tefldi fyrir hvert fyrirtćki og gáfu ţrjú efstu sćtin rétt til ţátttöku í úrslitum sem fóru fram ţann 13. maí.

Eftirtalin fyrirtćki tóku ţátt í keppninni:

Akureyrarbćr
Arion banki
Bautinn
Becromal
Bílaleiga Akureyrar
Blikk- og tćkniţjónustan
BSO
Bústólpi
Grófargil
Gullsmiđir SOP
Gúmmíbátaţjónustan
Hafnarsamlag Norđurlands
Heimilistćki
Íslandsbanki
Íslensk verđbréf
KEA
Kjarnafćđi
KPMG
Krua Síam
Kúnígúnd
Landsbankinn
Litla saumastofan
Matur og mörk
Norđlenska
Norđurorka
Nýja Kaffibrennslan
Olís
Rafeyri
Raftákn
Rarik
Samherji
SBA-Norđurleiđ
Sjóvá
Skíđaţjónustan
Sólskógar
TM
Tölvulistinn
VÍS

 

Úrslit í riđlakeppninni urđu ţessi:

Í fyrsta riđli komust fjármálafyrirtćkin Arion banki, Íslandsbanki og Íslensk verđbréf áfram, en Gullsmiđir SOP urđu í fjórđa sćti. Alls kepptu níu fyrirtćki í ţessum riđli.

Úr öđrum riđli komust systurfélögin Kúnígúnd og Tölvulistinn áfram ásamt Norđurorku en KEA varđ í fjórđa sćti. Einnig níu ţátttakendur hér.

Í ţriđja riđli var barátta hörđ, en ţar enduđu SBA-Norđurleiđ, Blikk- og tćkniţjónustan og Matur og mörk í ţremur efstu sćtunum. Bústólpi varđ í fjóđra sćti.

Í lokariđlinum féllu ţrjú efstu sćtin í skaut Litlu saumastofunnar, Sjóvár og Skíđaţjónustunnar, sem varđ hársbreidd á undan Becromal.

Ţar međ var ljóst hvađa tólf félög myndu tefla til úrslita ţann 13. maí. Eins og áđur var dregiđ um ţađ hver tefldi fyrir hönd hvađa félags.

Ţar reyndist Íslandsbanki hafa heppnina međ sér. Jón Kristinn Ţorgeirsson sem tefldi fyrir ţeirra hönd var í fantastuđi og vann allar sínar skákir. Ađrir ţátttakendur komu ţar í humátt á eftir. Efstu félögin í úrslitum voru ţessi:

  1. Íslandsbanki (Jón Kristinn Ţorgeirsson)
  2. Sjóvá (Símon Ţórhallsson)

3-4.  Skíđaţjónustan (Ólafur Kristjánsson) og

   Arion banki (Áskell Örn Kárason)

  1. Litla Saumastofan (Sigurđur Arnarson)
  2. Matur og mörk (Haraldur Haraldsson)

7-12. sćti: Kúnigúnd, Blikk- og tćkniţjónustan, Tölvulistinn, Íslensk verđbréf, Norđurorka og SBA-Norđurleiđ.

 

Skákfélag Akureyrar ţakkar öllum fyrir ţátttökuna og ţann styrk til félagsins sem í henni felst. Tekist hefur ađ hafa ţessa fjáröflun ţannig ađ öll ţátttökugjöldin renna óskipt til starfsemi Skákfélagsins, ađ langmestu leyti til barna- og unglingastarfs. Ţeir sem taka ţátt leggja ţannig fram mikilvćgan skerf til örvandi og heilbrigđrar tómstundaiđju í okkar bćjarfélagi.  Hafi ţeir ţökk fyrir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband