Skólaskákmót Akureyrar og Sveitakeppni grunnskóla á Akureyri

DSC 0051 resize
Skólaskákmót Akureyrar
mun fara fram mánudaginn 4. apríl kl. 16.30 í yngri flokki (1-7. bekkur) og ţriđjudaginn 5. apríl kl. 17.00 í eldri flokki (8-10. bekkur). Rétt til ţátttöku eiga ţeir sem hafa orđiđ í fyrsta og öđru sćti í hvorum flokki á ţeim skólamótum sem fariđ hafa fram ađ undanförnu. Ađrir áhugasamir keppendur eru einnig velkomnir, međan húsrúm leyfir. 3-4 efstu menn í hvorum flokki mun svo taka ţátt í kjördćmismóti í skólaskák sem háđ verđur á Akureyri 30. apríl nk. Á ţví móti verđur skoriđ úr ţví hverjir fara á Íslandsmót í skólaskák sem háđ verđur í Vestmannaeyjum dagana 4-6. maí nk., en á ţađ mót munu fara tveir keppendur frá Norđurlandi eystra í hvorn flokk.

Sveitakeppni grunnskóla á Akureyri mun svo verđa telfd 12. og 13. apríl. Keppt verđur í 4ra manna sveitum og er fjöldi sveita frá hverjum skóla ekki takmarkađur.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband