Barna- og unglingaćfingar

DSC 0052 resize 

Barna- og unglingaćfingar eru á mánudögum, ţriđjudögum og miđvikudögum kl.16:30 til 18:00

Á mánudögum eru ćfingar fyrir byrjendur og yngsta hópinn og eru ţćr í umsjá Smára Ólafssonar og Hjörleifs Halldórssonar.

Á ţriđjudögum eru ćfingar fyrir lengra komna í umsjá Áskels Arnar Kárasonar.

Á miđvikudögum eru ćfingar fyrir lengra komna.

Kennt er í félagsheimili Skákfélags Akureyrar sem stađsett er í suđurenda Íţróttahallarinnar viđ Skólastíg.

Ţjálfarar í vetur eru:   

Áskell Örn Kárason    askell@simnet.is
Sigurđur Arnarson      sigarn@akmennt.is
Smári Ólafsson           bensmari@simnet.is
Hjörleifur Halldórsson


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband