Barna og unglingaćfingar 2010 - 2011

 

Ćfing

Barna- og unglingaćfingar eru á mánudögum og miđvikudögum kl.17:00 til 18:30

Kennt er í félagsheimili Skákfélagsins í suđurenda Íţróttahallarinnar viđ Skólastíg.

Ţjálfarar í vetur eru:    Áskell Örn Kárason    askell [hjá] simnet.is

                                   Ulker Gasanova

                                   Sigurđur Arnarson

Ćfingagjald fram ađ áramótum er kr. 5000 og eru keppnisgjöld í mótum félagsins innifalin í ţví.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband