Fimmtu umferđ Skákţingsins lokiđ

Fimmtu umferđ Skákţings Akureyrar lauk í kvöld ţegar nokkrrar frestađar skákir voru telfdar.

A-flokkur:

Andri-Eymundur        1-0

Stefán-Hjörleifur     1/2

Elsa-Smári            0-1

Karl-Sigurđur         1/2

Andri er efstur međ 4 vinninga, Smári hefur 3,5. Karl 3. Sjá nánar hér.

 

B-flokkur:

Arna-Ólafur           0-1

Robert-Árni           1-0

Sigţór-Markús         0-1

Emil-Jökull Máni      1-0

Hulda-Tobias          0-1

Alexía-Gunnar Logi    0-1

Arna, Ólafur og Robert efst međ 4 vinningar, Emil, Árni og Markús koma nćst međ 3. Sjá nánar hér.

Í báđum flokkum ţarf ađ gera breytingar á fyrirfram aulýstri dagskrá. Ţćr eru sem hér segir:

A-flokkur, 6. umferđ á föstudag 31. janúar kl. 17, lokaumferđin á sunnudag 2. febrúar kl 13 (eins og áđur var auglýst). Ein skák úr 6. umferđ (Smári-Stefán) verđur ţó tefld kl. 17 á miđvikudag, ţann 29. 

B-flokkur, 6. umferđ á miđvikudag 29. janúar kl. 17. Ţá tefla ţessi:

Robert-Emil

Árni-Arna

Markús-Ólafur

Tobias-Gunnar

Jökull Máni-Alexía

Sigţór-Hulda

Allar ţessar skákir hefjast kl. 17.

Lokaumferđin í B-flokki verđur svo tefld ađ viku liđinni, miđvikudaginn 5. febrúar og hefst kl. 17.

Ekki verđur teflt á B-flokki á sunnudaginn!

 

 

 


Bloggfćrslur 28. janúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband