Símon sigurvegari BSO-mótsins

Ţann 16. maí var BSO-mótiđ haldiđ. 11 keppendur voru mćttir til leiks og sýndu snilldartilţrif á milli ţess sem ţeir gćddu sér á ljúffengum veitingum í bođi BSO. Hart var tekist á, svo mikiđ ađ svokallađa armageddon skák(ţar sem svörtum nćgir jafntefli en hefur einni mínútu skemmri BSO motidumhugsunartíma)ţurfti til ađ skera úr um sigurvegara. Áskell Örn og Símon Ţórhallsson tefldu ţessa skák en báđir höfđu lokiđ keppni međ 9 vinninga af 10 mögulegum. Símon stýrđi svörtu mönnunum og hafđi sigur og fyrsta sćtiđ ţví hans.

Lokastađan

1. Símon Ţórhallsson 9

2. Áskell Örn Kárason 9

3. Andri Freyr Björgvinsson 8,5

4. Smári Ólafsson 6,5

5. Elsa María Kristínardóttir 6

6. Haki Jóhannesson 4,5

7. Gunnlaugur Ţorgeirsson 4

8. Karl Egill Steingrímsson 3,5

9. Hjörtur Steinbergsson 3

10. Hilmir Vilhjálmsson 1

11. Kristinn Ţórisson 0

BSO gaf verđlaun í mótinu fá bestu ţakkir fyrir mótahaldiđ. 

 


Bloggfćrslur 17. maí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband