Markús vann enn eitt laugardagsmótiđ

Markús OrriŢriđja mótiđ í ţessari syrpu var háđ í dag,  6. apríl. Ađ venju voru tefldar sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3.  Enn var ţađ Markús Orri sem reyndist hlutskarpastur og vann allar sínar skákir. Heildarúrslit:

röđnafnvinn
1Markús Orri Óskarsson6
2Róbert Heiđar Thorarensen5
3Arna Dögg Kristinsdóttir4
 Jökull Máni Kárason4
5Gunnar Logi Guđrúnarson
 Kári Hrafn Víkingsson
7Örn Marinó Árnason2
 Sigţór Árni Sigurgeirsson2
9Ragnheiđur Alís Ragnarsd
10Ólafur Steinţór Ragnarsson˝

Ţegar lagđir eru saman vinningar í ţessari syrpu er Arna Dögg međ flest, eđa 15, Jökull Máni hefur 13 og Markús Orri 12. Er einbođiđ ađ ţessi ţrjú berjist um sigurinn í samanlögđu. Fjórđa og síđasta mótiđ í ţessari syrpu er áformađ ţann 5. maí nk.   


TM-mótaröđin

Úrslit í tveimur síđustu mótunum í röđinni eru óbirt og verđur nú bćtt úr ţví. Ţetta eru mót nr. sex og sjö, en alls verđa mótin tíu talsins í ár.

 

 21/3 201912345678 
1Símon Ţórhallsson 122222213
2Jón Kristinn Ţorgeirsson1 2222212˝
3Áskell Örn Kárason0 222210
4Sigurđur Eiríksson00 2221
5Karl Egill Steingrímsson0000 2125
6Jóhann00000 213
7Stefán G Jónsson000010 23
8Róbert Heiđar Thorarensen0001010 2
           
           
 4/4 201912345678 
1Símon Ţórhallsson 11011116
2Elsa María Kristínardóttir0 1111116
3Jón Kristinn Ţorgeirsson00 111115
4Áskell Örn Kárason100 11115
5Smári Ólafsson0000 1113
6Stefán G Jónsson00000 112
7Róbert Heiđar Thorarensen000000 11
8Hilmir Vilhjálmsson0000000 0

Efsta sćtiđ í hverju móti gefur 15 stig, 12 stig fyrir annađ sćtiđ, 10 fyrir ţađ ţriđja og svo áfram 8-7-6-5 o.sfrv.

Međ góđum árangri í síđustu mótum hefur Símon Ţórhallsson nú tekiđ forystuna í syrpunni međ 77,3 stig. Sigurvegari síđustu ára, Jón Kristinn Ţorgeirsson kemur nćstur međ 60,5 stig, skammt á undan Elsu Maríu Kristínardóttur sem hefur 57,3 stig. Fjórđi er svo Áskell Örn Kárason međ 47. Ţegar upp verđur stađiđ munu átta bestu mót hvers keppanda reiknast saman í heildarstigatöluna. Enn getur ţví allt gerst (eđa a.m.k. margt!). 

Sunnudaginn 7. apríl verđur enn komiđ saman og teflt; í ţetta sinn er 15 mínútna mót á dagskránni.  


Bloggfćrslur 6. apríl 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband