Sprettsmótiđ: Akureyrarmót í yngri flokkum ţann 1. apríl!

Mótiđ, sem jafnframt er Skólaskákmót Akureyrar fer fram mánudaginn 1. apríl nk. og hefst kl. 17.00.  Mótiđ tekur u.ţ.b. tvo tíma.

 

Teflt verđur um titilinn Skákmeistari Akureyrar í eftirfarandi flokkum:

Barnaflokkur,  fćdd 2008 og síđar.

Pilta- og stúlknaflokkur, fćdd 2006-2008.

Unglingaflokkur, fćdd 2003-2005.

 

Verđlaun verđa veitt fyrir sigur í hverjum flokki, gull, silfur og brons - verđlaunaafhending í uppskeruhátíđinni í maí.

 

Mótiđ er einnig Skólaskákmót Akureyrar.   Ţar er keppt í tveimur aldursflokkum;

yngri flokki (1-7. bekk, ţ.e. fćdd 2003-2009)

eldri flokki (8-10. bekk, ţ.e. fćdd 2000-2002). 

Tveir efstu keppendur í hvorum flokki fá ţátttökurétt á umdćmismóti í skólaskák sem fer fram strax eftir páska.   Líklega gefur ţriđja sćtiđ einnig keppnisrétt.

Umhugsunartími er 5 mínútur á skákina, auk 3 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi.  

Öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka međan húsrúm leyfir.

Teflt verđur í skákheimilinu í Íţróttahöllinni, (gengiđ inn ađ vestan).   Skráning er á stađnum frá kl. 16.30.

Einnig er hćgt ađ skrá sig í netfangiđ askell@simnet.is

Pizzuveisla frá Sprettinum fyrir síđustu umferđ!


Bloggfćrslur 29. mars 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband