Skákţing Norđlendinga 2019 Norđurorkumótiđ

Skákţing Norđlendinga 2019

Norđurorkumótiđ

Akureyri 22-24. mars

Skákţing Norđlendinga hefur veriđ háđ árlega frá 1935. Mótiđ í ár er hiđ 85. í röđinni og er sérstaklega til ţess vandađ í tilefni af aldarafmćli Skákfélags Akureyrar.  

Teflt verđur í Rósenborg viđ Skólastíg, 3. hćđ.

Dagskrá:
Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi, 4 atskákir og 3 kappskákir. 

Föstudagur 22. mars kl. 19.00:         1.-4. umferđ. Atskák, tími 20-5
Laugardagur 23. mars kl. 10.00:       5. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Laugardagur 23. mars kl. 16.00:       6. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Sunnudagur 24. mars kl. 10:00:        7. umferđ. Kappskák, 90 mín + 30 sek/leik.
Sunnudagur 24. mars kl. 14.30:        Hrađskákmót Norđlendinga.

Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga.

 Verđlaun:

  1. verđlaun kr. 55.000
  2. verđlaun kr. 35.000
  3. verđlaun kr. 25.000
  4. verđlaun kr. 15.000

Stigaverđlaun:            kr. 15.000, besti stigaárangur keppanda 1799 eđa minna.

Unglingaverđlaun:         styrkur til ţátttöku í móti innanlands

Aukaverđlaun:             kr. 25.000 fyrir Skákmeistara Norđlendinga.

 

Ţátttökugjald: kr. 4.000 en kr. 1.000 fyrir börn f. 2003 og síđar.

 

Öllum er heimil ţátttaka á mótinu, en ađeins ţátttakendur međ lögheimili á Norđurlandi geta unniđ ţá meistaratitla sem teflt verđur um, ţ.e. Skákmeistari Norđlendinga, (í meistaraflokki og unglingaflokki) og Hrađskákmeistari Norđlendinga. 

Skoriđ skal úr um meistaratitil milli keppenda sem eru jafnir ađ vinningum á eftirfarandi hátt:

  1. Bucholz-1
  2. Međalstig aanstćđinga
  3. Hlutkesti

Ţetta á ţó ekki viđ um hrađskákmótiđ. Ţar verđur telft til úrslita um titilinn ef međ ţarf, tvćr skákir+bráđabani.

 

Núverandi skákmeistari Norđlendinga er Jón Kristinn Ţorgeirsson.

 

Skráning í netfangiđ askell@simnet.is eđa í gula kassanum á skak.is

 

 


Bloggfćrslur 11. mars 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband