Laugardagsmót 9. mars = ţrír jafnir og efstir!

Átta krakkar mćttu til leiks nú á laugardaginn og var ákveđiđ ađ tefla sjö umferđir, allir-viđ-alla. Ţrír keppendur skáru sig snemma úr hópnum og eiga öll ţađ sameiginlegt ađ mćta nćstum á hvert einasta mót. Ţau eru ţví í góđri ćfingu!

Ţegar upp var stađiđ urđu ţau efst og jöfn međ sex vinninga; Markús Orri, Arna Dögg og Jökull Máni. Ţau töpuđu öll einni skák; Arna fyrir Jökli, Jökull fyrir Markúsi og Markús fyrir Örnu! Ađrar skákir unnu ţau.  Af öđrum er ţetta ađ segja:

Bergur Ingi   4

Sigţór Árni   3

Hulda Rún     2

Ragnheiđur og Ólafur 1/2

Nćsta mót verđur MJÖG bráđlega; auglýst á nćstu dögum.


Bloggfćrslur 10. mars 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband