Skákţing Akureyrar: Rúnar og Símon jafnir í efsta sćti!

Sjöunda og síđasta umferđ er tefld í gćr, 3. febrúar. Ţar bar ýmislegt til tíđinda, ţótt úrslit geti vart talist óvćnt.

Símon-Arnar 1-0. Arnar Smári gaf skákina án taflmennsku.

Smári-Stefán 1-0. Stefán lék hinum ögrandi leik 1 - b6 í upphafi og uppskar jafna stöđu. Hann gćtti sín ţó ekki í miđtaflinu og mátti sćtta sig viđ verra endatafl peđi undir. Smára varđ ţá ekki skotaskuld úr ţví ađ aka vinningum heim til sín.

Sigurđur-Benedikt 1-0 H+er gekk á ýmsu, en hvítur hélt ţó ávallt góđum tökum á stöđunni og náđi ađ afla sér peđs međ öflugri máthótun. Viđ ţađ varđ Bensa fótaskortur og hann mátti gefa drottningu fyrir hrók og mann sem reyndist ófullnćgjandi. Nokkuđ öruggur sigur Ísfirđings gegn Hörgdćlingi. 

Rúnar-Andri 1-0. Hér var meira undir en í öđrum skákum. Rúnar beitti s.k. drottningarvćngsskáskoti (2. b3) gegn Sikileyjarvörn Andra og fékk alveg bćrilega stöđu. Hún var samt viđkvćm og yfirfull af taktísku brellum. Eftir djarflegar fórnir hvíts fékk svartur skyndilega fćri á ţví ađ tryggja sér jafntefli međ ţráskák. Hann vildi ţó meira og missti af öflugum leik meistarans fráfarandi sem fól bćđi í sér vörn og máthótun! Ţví varđ ekki varist og svartur mátti gefast upp. Sjá:r&A

Hér gat Andri leikiđ 23 - Rxa3+ og eftir 24. Ka2 Rc2+ verđur ţráskák ekki umflúin. Ţess í stađ reyndi svartur 23 - Rxd1? og yfirsást hinn firnasterki varnar- og sóknarleikur hvíts 23. Dd1! og svarta stađan er töpuđ. 

 

Ţeir Rúnar og Símon munu tefla einvígi um meistaratitilinn síđar í mánuđinum; fyrst tvćr kappskákir og svo atskákir ef ţörf er á.

 

 


Laugardagsmótin - tveimur mótum lokiđ

Laugardagsmótin hófust á ný eftir miđja janúar og nú er tveimur mótum lokiđ. Úrslit hafa orđiđ ţessi:

Markús Orri

Ingó árni

 19.jan 
röđnafnvinn
1Ingólfur Árni Benediktsson5
2Markús Orri Óskarsson
3Jökull Máni Kárason4
 Hulda Rún Kristinsdóttir4
5Sigţór Árni Sigurgeirsson
6Ingólfur Bjarki Steinţórsson3
7Júlía Sól Arnórsdóttir
8Arna Dögg Kristinsdóttir
9Ólafur Steinţór Ragnarsson1
   
 2.feb 
röđnafnvinn
1Markús Orri Óskarsson6
2Arna Dögg Kristinsdóttir4
3Örn Marinó Árnason4
4Sigţór Árni Sigurgeirsson4
5Emil Andri Davíđsson3
6Hulda Rún Kristinsdóttir2
7Alexía Lív Hilmisdóttir1

Nćstu tvö mót verđa haldin 16. og 23. febrúar og reiknast samanlagđur árangur í ţessum fjórum mótum til verđlauna.  Eftir tvö mót er Markús Orri efstur međ 10,5 vinning. Sigţór Árni hefur 7,5;  Arna Dögg 6,5 og Hulda systir hennar 6 vinninga. Nćsti slagur sumsé ţann 16. febrúar, en fyrst er afmćliskaffiđ á sunnudaginn! 


Bloggfćrslur 4. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband