Aldarafmćli Skákfélags Akureyrar

Eins og flestir lesendur ţessarar síđu munu vita, er Skákfélag Akureyrar ađ verđa 100 ára nú í febrúar.  Eitt og annađ er á dagskrá í tilefni ţessara tímamóta og er ţetta helst:

Átak í skákkennslu fyrir börn á Akureyri. Frá haustinu 2018 hafa nálaćgt 500 skólabörn á Akureyri fengiđ reglulega kennslu í heimaskólum sínum, ađallega átta og níu ára gömul börn. Um leiđ stendur félagiđ fyrir öflugri skákkennslu í Skákheimilinu međ tímum á mánudögum í allan vetur, ţar sem 20-30 börn á aldrinum sex til tólf ára stunda nám. Rgelurlega hafa veriđ ghaldin barnamót í allan vetur og verđur svo áfram til vors. 

Barnamót á Skákdaginn 26. janúar.  Öđrum barnamótum til viđbótar var skákdagsins og aldarafmćlisins minnst međ móti í Brekkuskóla ţann 26. janúar 2019. 

Afmćlishátíđ 9-10. febrúar 2019. Efnt verđur til skemmtikvölds fyrir félaga og velunnara kl. 20 laugaradgainn 9. febrúar. Daginn eftir verđur svo bođiđ til veislu í kaffiteríu Íţróttahallarinnar kl. 15.00. Ţar verđur hinna merku tímamóta minnst međ veglegri dagskrá. 

Skákţing Norđlendinga, hiđ 85. í röđinni verđur háđ á Akureyri dagana 22-24. mars. Sérstaklega verpur vandađ til mótsins í tilefni af aldarafmćlinu. 

100 ára afmćlisskákmót verđur haldiđ í Hofi dagana 25. maí til 1. júní. Um er ađ rćđa níu umferđa opiđ alţjóđlegt skákmót sem jafnframt verđur Íslandsmót (Icelandic Open) ţar sem teflt verđur um ţrjá Íslandsmeistaratitla. Heildarverđlaun í mótinu nema 12.000 evrum. 

Íslandsmót öldunga 65 ára og eldri í Hofi dagana 26, maí til 1. júní. Tefldar verđa sjö umferđir međ kappskákfyrirkomulagi samhliđa alţjóđlega mótinu sem ađ ofan greinir. +

Skákfélagiđ býđur félaga sína, bćjarbúa og skákunnendur alla velkomna til ţessarar afmćlsidagskrár og vonast til ađ sem flestir sjái eitthvađ viđ sitt hćfi međal ţeirra viđburđa sem hér eru raktir. 


Bloggfćrslur 3. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband