Úrslit á Skákţinginu; Rúnar varđi titilinn!

P1020391Rúnar Sigurpálsson fer mikinn ţessa dagana og sópar til sín titlunum. Eins og glöggir lesendur muna, ţá urđu ţeir Símon Ţórhallsson efstir og jafnir á Skákţingi Akureyrar á dögunum. Ţegar svo stendur á ţarf ađ skera úr um meistaratitilinn međ einvígi eđa úrslitakeppni. Hún var háđ í gćr, 21. febrúar og tefldu ţeir vopnabrćđur tvćr atskákir til úrslita, umhugsunartími 25-5. Símon dró svart í fyrri skákinni og fékk snemma góđa stöđu. Eftir drottningarkaup tókst honum ađ skipta upp í hróksendatafl ţar sem hann átti peđi meira. Ţótt mörgum slíkum endatöflum ljúki međ skiptum hlut, var svo ekki í ţetta sinn og Símon sigldi fyrri úrslitaskákinni í sigurhöfn. Má ţví segja ađ hann hafi haft a.m.k. eina pálmagrein í höndunum ţegar hér var komiđ sögu. Í seinni skákinni varđist Rúnar međ hinni viđsjárverđu Benoni-vörn og náđi undirtökum eftir slćm mistök andstćđingsins í upphafi miđtafls. Tvö samstćđ frípeđ Rúnars á drottningarvćng voru meira en getspekingurinn réđi viđ og mátti játa sig sigrađan. Enn var ţví keppnin óútkljáđ og var ţá gripiđ til sk. "dómsdagskákar", ţar sem lokadómurinn verđur ekki umflúinn. Ţá fćr sá sem stýrir hvítu mönnunum 5 mínútur á klukkuna og sá sem hefur svart einungis fjórar. Fylgir ţađ međ í kaupunum ađ svörtum nćgir jafntefli (og vitaskuld sigur!)til ađ bera sigur úr býtum. Eftir hlutkesti fékk Símon val um ţađ hvoru megin hann vildi sitja og kaus ađ tefla ţessa skák međ svörtu. Var skákin tíđindalítil framan af, en um síđir hallađi undan fćti hjá svörtum, auk ţess sem tíminn hljóp frá honum. Ţrátt fyrir hetjulega baráttu féll hann á tíma og var stađa hans ţá einnig töpuđ. Rúnar Sigurpálsson hampar ţví meistaratitlinum annađ áriđ í röđ.    


Dagskráin nćstu vikur

mótaáćtlun


Bloggfćrslur 22. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband