Rúnar hrađskákmeistari - í 16. sinn!

P1020391Hrađskákmót Akureyrar fór fram ţann 17. febrúar. Góđmennt var á mótinu, en sjö áhugasamir keppendur voru tilbúnir til ađ berjast um ţennan merka titil. Sigurđur Arnarson tók snemma forystu á mótinu og hélt henni ţar til í nćstsíđustu umferđ, ţegar hann tapađi óvćnt fyrir alţjóđlegum meistara.  Ţađ gat Rúnar Sigurpálsson nýtt sér, en Rúnar hefur líklega unniđ ţetta mót oftar en nokkur annar. Hann hreppti ţví efsta sćtiđ enn einu sinni, ţrátt fyrir slaka byrjun. Rúnar hafđi ađeins 1,5 vinning eftir 4 fyrstu skákirnar, en vann svo 10 skákir í röđ og ţađ dugđi, sem áđur sagđi. Um önnur úrslit vísast til töflu: 

 

  nafnstig1234567vinn
1FMSigurpalsson Runar2249* *0 1˝ 10 11 11 11 1
2 Arnarson Sigurdur20561 0* *1 01 01 11 11 19
3 Thorhallsson Simon1874˝ 00 1* *0 11 11 11 1
4IMKarason Askell O21311 00 11 0* *1 01 11 18
5 Eiriksson Sigurdur19740 00 00 00 1* *1 11 15
6 Thorarensen Robert00 00 00 00 00 0* *1 12
7 Valdemarsson Viktor00 00 00 00 00 00 0* *0

Nćstu stórtíđindi í mótamálum felast í fjórđum loku TM-mótarađarinnar á fimmtudagsinn kl. 20.00. Ţó verđur sýnu stćrri atburđur ţar á undan, en kl. 17:45 setjast ţeir Rúnar Sigurpálsson (sem hefur titil ađ verja) og Símon Ţórhallsson ađ tafli í úrslitaeinvígi sínu um Akureyrarmeistartitilinn í skák 2019. Munu ţeir tefla tvćr atskákir (25+5) um ţennan merka titil og sk. hamfaraskák til úrslita ef nauđsyn krefur. Áhorfendur eru hvattir til ađ mćta tímanlega - mótaröđin hefst ađ einvíginu loknu.


Bloggfćrslur 19. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband