Umdćmismót í skólaskák

Umdćmismót í skólaskák fyrir Norđurland eystra verđur haldiđ á Akureyri nk. laugardag 14. apríl kl. 13.00. Teflt verđur í tveimur aldursflokkum, eldri flokki (8-10.) bekk og yngri flokki (1-7. bekk).  

Kepnnisrétt á mótinu eiga ţau börn sem skipa efstu sćtin á sýslumótum (ţ.m.t. Aksureyrarmót í skólskák), ţar sem ţau hafa veriđ haldin. Til greina kemur ađ heimila fleiri keppendum ţátttöku, m.a. af svćđum ţar sem ekki hafa veriđ haldin sýslumót. 

Gert er ráđ fyrir ađ tveir efstu keppendur í eldri flokki á Akureyrarmótinu taki ţátt, (Arnar Smári og Gabríel Freyr) sömuleiđis tveir efstu yngri flokki (brćđurnir Fannar Breki og Jökull Máni) en vonir standi til ţess ađ ţeim sem höfnuđu í 3. og 4. sćti verđi einnig bođin ţátttaka. 

Fjöldi umferđa er óviss međan fjöldi keppenda liggur ekki fyrir, en umferđurnar verđa ţó ekki fleiri en 7. Umhugsunartími verđur 15 mínútur á skák. 

Sigur í hvorum aldursflokki gefur sćti á Landsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur í upphafi maímánađar. 


Bloggfćrslur 7. apríl 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband