Skákţing Akureyrar - unglingaflokkur

Keppt var í unglingaflokki dagana 21. febrúar og 21. mars sl. Mótiđ var háđ í samvinnu viđ samval grunnskólanna í skáks, ţar sem Skafti Ingimarsson er kennari. Keppendur voru flestir nemendur Skafta í 8-10. bekk, auk Fannars Breka Kárasonar. 

Í upphafi mćttu sjö keppendur til leiks, en tveir bćttust viđ í síđari hlutanum. Ţví telfdu ekki allir jafnmargar skákir. 

Röđ keppenda var ţessi:

1. Arnar Smári        6 v. af 6

2. Fannar Breki       5

3. Gabríel Máni       3,5

4. Ţórsteinn Atli     2,5

5. Atli Fannar        2  af 3

6-7. Gabríel Alex     1,5

6-7. Dagur Máni       1,5 af 4

8-9. Steinar Bragi    1 af 3

8-9. Ísak             1 af 3

Arnar Smári Signýjarson er ţví Skákmeistari Akureyrar í unglingaflokki 2018. Allir keppendur stóđu sig međ sóma; sumir voru ađ tefla í sínu fyrsta móti, en geta örugglega bćtt sig međ frekari taflmennsku.

 

 


Bloggfćrslur 20. apríl 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband