Skólaskákmót Akureyrar 2018

barn ađ teflafer fram mánudaginn 26. mars nk. kl 16.30. 

Keppt í tveimur aldursflokkum;

yngri flokki (1-7. bekk, ţ.e. fćdd 2005-2011)

eldri flokki (8-10. bekk, ţ.e. fćdd 2002-2004). 

Tveir efstu keppendur í hvorum flokki fá ţátttökurétt á umdćmismóti í skólaskák sem fer fram eftir páska.   Líklega gefur ţriđja sćtiđ einnig keppnisrétt.

Ţá hreppir sá keppandi sem hlýtur flesta vinninga af ţeim sem eru fćddir 2007 og síđar, titilinn „Skákmeistari Akureyrar í barnaflokki

Til mótsins verđur bođiđ fulltrúum ţeirra skóla ţar sem haldin hafa veriđ skólameistaramót.  Fulltrúar annarra skóla geta líka skráđ sig til ţátttöku og einnig ţau börn sem stunda skákćfingar hjá félaginu.

Teflt verđur í skákheimilinu í Íţróttahöllinni, (gengiđ inn ađ vestan).   Skráning er á stađnum keppnisdaginn frá frá kl. 16.00.

Einnig er hćgt ađ skrá sig hjá formanni félagsins í netfangiđ askell@simnet.is

 


Bloggfćrslur 19. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband