Rúnar hrađskákmeistari

RúnarŢađ er skammt stórra högga á milli hjá FM Rúnari Sigurpálssyni. Eftir ađ hafa orđiđ Skákmeistari Akureyrar nýlega međ sigri í einvígi um titilinni, bćtti hann nú öđrum titli í safn sitt ţegar hann bar sigur úr býtum á Hrađskákmóti Akureyrar.  Ţar ţurfti reyndar líka aukaeppni til ađ útkljá mótiđ, ţví ţeir Rúnar og Áskell Örn Kárason urđu jafnir á mótinu sjálfu. Mjög góđ ţátttaka var á mótinu og tefldu 18 skákmenn einfalda umferđ, alls 17 skákir hver. Ţeir Áskell og Rúnar höfđu nokkra yfirburđi og fengu báđir 16 vinninga. Ólafur Kristjánsson var ţriđji međ 13,5; Símon Ţórhallsson fékk 13 og Jón Kristinn Ţorgeirsson 12,5. 

Ţeir tefldu svo tvćr skákir til úrslita; ţeirri fyrri lyktađi međ jafntefli en Rúnar vann ţá seinni og er ţví Hrađskákmeistari Akureyrar 2018; líklega í 55. sinn sem hann hampar ţeim titli.  

Lokastöđuna má sjá hér:


Bloggfćrslur 18. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband