Mót í Brekkuskóla og Lundarskóla

Tvö mót hafa nýlega veriđ háđ í grunnskólum bćjarins. Í Brekkuskóla var teflt á skákdaginn 26. janúar og tóku ţá tíu ţátt í meistaramóti skólans. Ţessi lentu í efstu sćtum eftir fimm umferđir:

Tumi Brekkuskólameistari 2018Tumi Snćr Sigurđsson    5

Helgi Hjörleifsson      4

Hermann Ţór Edvardsson  3

Sigurđur Máni Guđmundsson 2,5

Benjamín Ţorri Bergsson  2,5Brekkuskólamót jan 2018

Tumi, sem er í 10. bekk, er ţví skákmeistari Brekkuskóla 2018. Nćstu menn eru allir í 6. bekk skólans. Myndirnar hér á síđunni eru frá ţessu móti.

Í Lundarskóla var teflt ţann 7. febrúar og var mikill áhugi fyrir mótinu. Tafliđ hófu 38 börn úr fjórđa, fimmta og sjöunda bekk skólans og komust ţó fćrri ađ en vildu. Vegna hins óvćnta fjölda var ákveđiđ ađ tefla fyrst fjórar umferđir og eftir ţćr voru ţrír keppendur međ fullt hús vinninga, allir úr sjöunda bekk. Ţeir eru:

Ágúst Ívar Árnason, Ívar Ţorleifur Barkarson, Vignir Otri Elvarsson og Hjalti Valsson.  Ţessir keppendur munu tefla til úrslita um skákmeistaratitil Lundarskóla síđar í mánuđinum. 

Eftirtaldir nemendur sem fengu ţrjá vinninga:

Arnar Eyfjörđ Jóhannsson4 bk
Viktor Máni Sćvarsson4 bk
Ólafur Kristinn Sveinsson5 bk
Tómas Kristinsson5 bk
Gabríel Ómar Logason7 bk
Íris Harpa Hilmarsdóttir7 bk
Jóhannes Hafţór Búason7 bk
Sigrún Rósa Víđisdóttir7 bk
Vilhjálmur Svanberg Arngrímsson7 bk
Víđir Guđjónsson7 bk

 Mótiđ var sérlega skemmtilegt og vel heppnađ. Hin góđa ţátttaka var óvćnt og ánćgjuleg!  


Bloggfćrslur 8. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband