A4-mót nr. sex; ţrjú efst og jöfn!

Sjötta mótiđ í A4-mótaröđinni fór fram á fullveldisdaginn. Á mótaröđinni keppa krakkar á grunnskólaaldri. Í ţetta sinn voru keppendur 11 og baráttan hörđ og jöfn á toppnum. Ađ endingu deildu ţrír međ sér sigrinum:

 6. mót 1. desember 
röđnafnvinn
1Hulda Rún Kristinsdóttir
 Markús Orri Óskarsson
 Sigţór Árni Sigurgeirsson
4Jökull Máni Kárason4
 Arna Dögg Kristinsdóttir4
6Emil Andri Davíđsson
7Bergur Ingi Arnarsson3
 Alexía Líf Hilmisdóttir3
9Ólafur Steinţór Ragnarsson2
10Logi Már Ragnarsson1
 Jasmín Lóa Hilmisdóttir1

Ađ sex mótum loknum hefur Jökull Máni örugga forystu ţegar vinningar eru lagđir saman, enda hefur hann teflt í öllum mótunum og ávallt veriđ framarlega. Sex efstu í samalögđu eru ţessi:

Jökull Máni Kárason29,5
Arna Dögg Kristinsdóttir20
Sigţór Árni Sigurgeirsson16
Bergur Ingi Arnarsson13
Ólafur Steinţór Ragnarsson12
Hulda Rún Kristinsdóttir11

Lokamótiđ í röđinni fer fram eftir viku, laugardaginn 8. desember.


Bloggfćrslur 2. desember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband