Haustmótiđ, fjórđa umferđ

Í kvöld fór fram fjórđa umferđ Haustmótsins.
Úrslit urđu sem hér segir:
Áskell – Smári 1-0
Hilmir – Elsa 0-1
Sigurđur – Andri 0-1
Benedikt – Símon frestađ til mánudags.

Í skák Áskells og Smára kom upp stađa ţar sem hvítur hafđi frumkvćđiđ en svarta stađan virtist traust. En ţegar Smári lék ónákvćmum drottningaleik fékk hvítur töluvert frumkvćđi sem leiddi til liđsvinnings og sigurs. Öruggur sigur hjá alţjóđlega meistaranum.

Hilmir tefldi vel framan af gegn Elsu en tefldi of hratt og lék illa af sér í miđtaflinu og fékk gjörtapađ.

Í skák Sigurđar og Andra fékk svartur betra út úr byrjuninni ţar sem ákveđnir samgönguerfiđleikar mynduđust í hvítu stöđunni. Andri tefldi fyrri hluta miđtaflsins kröfuglega og vann peđ. Eftir ţađ var eins og honum tćkist ekki ađ fylgja eftir góđri byrjun og svartur vann peđiđ til baka og stóđ til efnilegrar sóknar. Hvítur var full ákafur í sókninni og gar svörtum fćri á mótspili sem varđ til ţess ađ hvíta stađan hrundi.

Vakin er athygli keppenda á ţví ađ nćsta umferđ fer fram á laugardaginn kl. 13 en ekki á sunnudag eins og venjan er. Ástćđa ţessa er íţróttakappleikur međ bolta í Höllinni á sunnudaginn. Ţá eigast međal annars viđ ţeir Andri og Áskell sem báđir hafa fjóra vinninga eftir fjórar umferđir.


Bloggfćrslur 4. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband