Ţátttökumet á Hausthrađskákmótinu!

hópţátttakaHiđ árlega hausthrađskákmót var haldiđ í dag, 21. október og var ţar teflt um sćmdarheitiđ "Hrađskákmeistari Skákfélags Akureyrar". Nú bar svo viđ ađ nýtt ţátttökumet var slegiđ ţegar ţrjú skákljón mćttu til leiks og mun fámenni aldrei hafa veriđ svo mikiđ á skákmóti af ţessi tagi hjá félaginu, a.m.k. ekki um áratugaskeiđ. Ađ mati kunnugra er hugsanlegt ađ sk. "stigafćlni" hafi lagst á akureyrska skákmenn, en eins og rćkilega var auglýst hafđi veriđ ákveđiđ ađ mótiđ skyldi reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga. 
Keppendurnir ţrír tefldu fjórfalda umferđ, alls átta skákir og fengust afar hreinleg úrslit:

1. Áskell Örn Kárason    8

2. Sigurđur Eiríksson    4

3. Hjörtur Steinbergsson 0

Nćst verđur reynt ađ ćra óstöđuga nk. fimmtudagskvöld ţegar fimmta lota mótarađarinnar er á dagskrá. Ađ venju hefst tafliđ kl. 20. 


Bloggfćrslur 21. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband