Yngri flokkar: Fannar Breki vann haustmótiđ

Haustmót y fl 2017Haustmót yngri flokka var háđ mánudaginn 6. nóvember. 12 keppendur mćttu til leiks og telfdu sex umferđir. Baráttan um sigurinn á mótinu stóđ einkum milli ţeirra Arnars, Fannars og Gabríels og voru innbyrđis skákir ţeirra mjög spennandi. Fannar Breki reyndist farsćlastur í ţessum skákum og hreppti ţví efsta sćtiđ. Hann er ţví meistari Skákfélags Akureyrar í yngri flokkum. Fannar sigrađi vitaskuld einnig í sínum aldursflokki, 11-13 ára og Gabríel varđ annar. Arnar Smári var eini keppandinn í elsta aldursflokknum (14-15 ára) en flestir keppenda voru í barnaflokki (10 ára og yngri) Ţar urđu fimm skákséní efst og jöfn međ ţrjá vinninga, ţeir Ingólfur Árni, Tristan Pétur, Jökull Máni, Jóel Snćr og Örvar Ţór. Ţeir skipta ţví međ sér meistaratitli félagsins í barnaflokki ţetta áriđ og eru allir vel komnir ađ ţeim titli.

Heildarúrslit:

Fannar Breki Kárason6
Gabríel Freyr Björnsson5
Arnar Smári Signýjarson4
Ingólfur Árni Benediktsson3
Jóel Snćr Davíđsson3
Tristan Pétur Daníelsson3
Sigurđur Máni Guđmundsson3
Jökull Máni Kárason3
Örvar Ţór Ţorbergsson3
Aron Ćgir Jóhannsson2
Ýmir Helgi Teitsson1
Alexía Líf Huldudóttir0

Hópmyndina af ţátttakendum tók Sigurđur Arnarson


Bloggfćrslur 8. nóvember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband