Keppni kvöldsins felld niđur vegna veđurs

Komiđ hefur í ljós ađ veđur, fćrđ og veđurspá er á ţann hátt ađ óráđlegt er ađ ferđast ađ ráđi um bćinn. Einkum á ţađ viđ ţegar líđur á kvöldiđ. Ađ vísu er óvíst ađ veđriđ hafi teljandi áhrif á skákiđkun innandyra en óvíst er ađ keppendur komist á áfangastađ og enn ólíklegra ađ ţeir komist heim aftur. Ţví hefur veriđ ákveđiđ ađ fella niđur keppni kvöldsins.
Nćsta mót er á sunnudag kl. 13.00. Ţá verđa tefldar 10 mín. skákir.


Opna mótiđ í Rúnavík

Eins og kunnugt er sitja fimm félagar úr Skákfélaginu nú ađ tafli í alţjóđlegu móti í Rúnavík í Fćreyjum. Eins og vćnta má lifa ţeir ţarna eins og blómi í eggi og njóta gestrisni frćndţjóđarinnar. Ţegar ţetta er fćrt í letur er fjórum umferđum lokiđ af níu. Hér ađ neđan má sjá nánar um árangur hvers og eins međ ţví ađ smella á viđkomandi nafn.
Efstur Íslendinga er Jón Kristinn Ţorgeirsson međ ţrjá vinninga. Tveir af ţeim eru gegn félögum hans úr SA.
Nćstur í röđinni er formađur vor; Áskell Örn Kárason međ hálfum vinningi minna. Báđir hafa ţeir tapađ einni skák gegn erlendum stórmeistara og báđir mćta ţeir stórmeistara í nćstu umferđ.
Ţriđji í röđinni er Símon Ţórhallsson. Hefur hann 2 vinninga og mćtir Íslending í nćstu umferđ.
Fjórđi er Haraldur Haraldsson og fimmti er Sigurđur Eiríksson. Ţeir hafa báđir 1,5 vinninga.

Viđ sem heima sitjum óskum ţeim góđs gengis ţađ sem eftir lifum móts.


Bloggfćrslur 23. nóvember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband