Ísland vann!

Landskeppninni viđ Fćreyjar er nú lokiđ og stóđu okkar menn sig vel og sigruđu í báđum umferđum.Fréttaritari hefur áttađ sig á ţví ađ hann getur ekki fjallađ eins vel um keppnina og frćndţjóđin. Ţví vísum viđ í ţessa frétt.

Ţví fer samt fjćrri ađ okkar menn séu á heimleiđ. Ţeir munu nú taka ţátt í alţjóđlegu skákmóti sem haldiđ verđur í Runavik. Keppendalistann má sjá hér.


Landskeppni viđ Fćreyinga

Nú stendur yfir seinni umferđ í landskeppninni viđ Fćreyjar. Fyrri umferđin var í gćr og úrslit urđu sem hér segir:


1 IM Einar Hjalti Jensson 2372      1-0     FM Olaf Berg 2288
2 FM Jón Kristinn Ţorgeirsson 2319  1-0 FM Martin Poulsen 2231
3 FM Thröstur Árnason 2247          ˝    Sjúrđur Thorsteinsson 2190
4 FM Sigurđur Dađi Sigfússon 2230   0-1 FM Hans Kristian Simonsen 2185
5 FM Áskell Örn Kárason 2249        1-0  Torkil Nielsen 2135
6 Kristján Eđvarđsson 2192          1-0     Rani Nolsře 2081
7 Baldur A. Kristinsson 2184        1-0      Terji Petersen 1984
8 Bragi Halldorsson 2103            0-1     Rógvi Mortensen 1941
9 Símon Ţórhallsson 2059            0-1     Ingolf Gaard 1946
10 Haraldur Haraldsson 2004         0-1  Margar Berg 1758
11 Sigurđur Eiríksson 1911          1-0     Jón S Andreasen 1741

Fyrri umferđin endađi ţví međ 6,5 vinningum Íslendinga gegn 4,5 vinningum frćndţjóđarinnar.
Skákfélagsmenn fengu 3 vinninga af 5.

Hér má fylgjast međ gangi mála í seinni umferđinni.


Bloggfćrslur 19. nóvember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband