Mótaröđin í kvöld!

Í kvöld, fimmtudaginn 26. október fer fjórđa lota mótarađarinnar fram og hefst tafliđ kl. 20.

Á sunnudaginn verđur hausthrađskákmótiđ svo háđ - hefst kl. 13 og nćsta fimmtudag eigum viđ svo von á 10 mínútna móti.

 

 


Skákfélagiđ međ fjórar sveitir á Íslandsmóti skákfélaga

Fyrri hluti mótsins fór fram í Reykjavík um síđustu helgi, 19-22. október. Ađ ţessu sinni tefldi Skákfélagiđ fram tveimur sveitum í fyrstu deild, a- og b-sveit. Árangur beggja sveita var í góđu međallagi; a-sveitin er í 4-5. sćti eftir fimm umferđir af níu og á alla möguleika á ađ blanda sér í baráttuna um bronsverđlaunin. B-sveitin, sem margir spáđu falli, er í áttunda sćti af tíu. Sveitin er í fallbaráttu, en réttu megin viđ strikiđ eins og er og á eftir mikilvćgar viđureignir viđ neđstu sveitirnar. Víkingaklúbburinn er langefstur eftir fyrri hlutann og virđist fátt geta komiđ í veg fyrir sigur ţeirra. 

C-sveit félagsins teflir í ţriđju deild og er í miđjum hópi eftir fjórar umferđir af sjö; hefur unniđ tvćr viđureignir og tapađ tveimur. Er ţetta heldur lakari árangur en vonast var eftir, en sveitin er óvenju vel skipuđ í ţetta sinn og flestir liđsmenn međ mikla reynslu. 

D-sveitin, sem ađ mestu er skipuđ ungum og upprennandi skákmönnum, tefdli í fjórđu deild og er rétt fyrir neđan miđju eftir fyrstu fjórar umferđirnar; hefur unniđ eina viđureign og gert jafnt í einni.

Tveir af félagsmönnum unnu allar sínar skákir, Andri Freyr Björgvinsson (fimm) og Benedikt Stefánsson (ţrjár). Bestum árangri skv. stigum náđi CM Halldór Brynjar Halldórsson, sem tefdi á fimmta borđi í a-sveit og hlaut ţrjá og hálfan vinning í fimm skákum og svarar árangur hans 2432 stigum. 

Teflt er á átta borđum í fyrstu deild og sex borđum í hinum deildunum ţremur. Síđari hluti keppninnar verđur háđur 1-2. mars 2018. 

 


Bloggfćrslur 26. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband