Sumarnámskeiđ

Haldiđ verđur skáknámskeiđ fyrir börn nú í júnímánuđi, sem hér segir:

Fyrri hluti:

Ţriđjudaginn 11. júní 

Miđvikudaginn 12. júní

Fimmtudaginn 13. júní 

Alla daga kl. 13-15.30

Síđari hluti dagana 18-20. júní á sama tíma.

Námskeiđiđ er einkum ćtlađ börnum á aldrinum 8-12 ára sem ţegar hafa lćrt mannganginn. Ćtti ađ henta vel ţeim sem eru ţegar byrjuđ ađ ćfa skák. Ţátttakendur geta skráđ á alla sex dagana eđa tekiđ bara annan hlutann (ţrjá daga).

Námskeiđsgjald er kr. 3000 fyrir hvorn hluta, eđa 6000 fyrir báđa hlutana. 

Átta ţátttakendur ţarf til ađ námskeiđiđ geti fariđ fram, en hámarksfjöldi í hvorum hluta er 12.

Kennari verđur Áskell Örn Kárason og má skrá ţátttöku í netpósti til hans: askell@simnet.is


Velheppnuđu afmćlisskákmóti lokiđ

Icelandic open - 100 ára afmćlisskákmóti Skákfélagsins lauk laugardaginn 1. júní. Telfdar voru 9 umferđir og ţátttakendur voru 59. Hollenski stórmeistarinn Ivan Sokolov vann mótiđ. Hannes Hlífar Stefánsson varđ í öđru sćti og hreppti ţar međ titilinn "Skákmeistari Íslands". Síđasta umferđin var dramatísk, en fyrir hana stóđ Héđinn Steingrímsson best ađ vígi í baráttunni um hinn eftirsóknarverđa titil. Hann tapađi ţó sinni skák gegn svíanum Tiger Hillarp Persson međan Hannes lagđi Jón Viktor Gunnarsson ađ velli. 

Íslandsmeistari kvenna varđ Lenka Ptácniková og Íslandsmeistari ungmenna (U-22) varđ Vignir Vatnar Stefánsson.

Alls tóku 17 Skákfélagsmenn ţátt í mótinu og stóđu sig flestir međ sóma og sumir reyndar frábćrlega.  Flesta vinninga fengu ţeir Mikael Jóhann Karlsson, Símon Ţórhallsson, Stefán Bergsson og Ólafur Kristjánsson, eđa fimm og hálfan.  Símon var hársbreidd frá ţví ađ hreppa ungmennatitilinn og allir fjórir í efri hluta mótsins frá upphafi og glímdu viđ sterka andstćđinga.  Mikael lagđi stórmeistara ađ velli, Stefán hefđi náđ verđlaunasćti međ sigri í lokaumferđinni og engin ellimerki voru á taflmennsku Ólafs, sem er á 77. aldursári. Hann lagđi m.a. ađ velli fyrrverandi Íslandsmeistara Guđmund Kjartansson. Annar öldungur, hinn sjötugi Stefán G. Jónsson, sem nú var ađ taka ţátt í sínu fyrsta alţjóđlega móti, hćkkađi mest allra um heil 109 stig!   

Ungstirnin Arna Dögg Kristinsdóttir og Markús Orri Óskarsson hlutu hér eldskírn sína á stóra sviđinu, ef svo má segja. Eins og vćnta mátti var róđur ţeirra nokkuđ ţungur, en bćđi fengu ţau tvo vinninga og ćttu ađ fá nafn sitt skráđ á stigatöflu alţjóđaskáksambandsins um nćstu mánađarmót. Ţar međ er stórum áfanga náđ. 

Lokastöđuna á mótinu má finna á Chess-results.

Fjölmargar myndir af mótinu má finna á Facebook síđu mótsins, https://www.facebook.com/Icelandic-Open-2019-Akureyri-Chessclub-100-years-990618817811917/


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband