Alţjóđlegt skákmót á Akureyri

Hápunktur 100 ára afmćlisárs Skákfélags Akureyrar er rétt handan viđ horniđ. Um er ađ rćđa alţjóđlegt skákmót sem ber heitiđ Icelandic Open 2019 - Akureyri Chessclub 100 Years. Mótiđ er einnig minningarmót um skákfrömuđinn Guđmund Arason sem allir skákunnendur á Íslandi ţekkja.

Mótiđ hefst 25. maí og stendur til 1. júní. Lesa má nánar um fyrirkomulagiđ á heimasíđu mótsins: http://icelandicopenchess.com/ og sjá má skráđa keppendur á síđunni: http://chess-results.com/tnr394928.aspx?lan=1

Ţegar ţetta er skráđ er Ivan Sokolov, sem nú teflir fyrir Holland, stigahćsti ţátttakandinn sem skráđur er til leiks. Alls hafa 59 keppendur skráđ sig og enn er opiđ fyrir skráningu. Tćpur tugur stórmeistara hefur bođađ komu sína auk alţjóđlegra meistara og almennra skákáhugamanna. Erlendir keppendur sem skráđir eru til leiks eru vel á annan tug.

Teflt verđur í menningarmiđstöđinni Hofi á Akureyri.


Símon sigurvegari BSO-mótsins

Ţann 16. maí var BSO-mótiđ haldiđ. 11 keppendur voru mćttir til leiks og sýndu snilldartilţrif á milli ţess sem ţeir gćddu sér á ljúffengum veitingum í bođi BSO. Hart var tekist á, svo mikiđ ađ svokallađa armageddon skák(ţar sem svörtum nćgir jafntefli en hefur einni mínútu skemmri BSO motidumhugsunartíma)ţurfti til ađ skera úr um sigurvegara. Áskell Örn og Símon Ţórhallsson tefldu ţessa skák en báđir höfđu lokiđ keppni međ 9 vinninga af 10 mögulegum. Símon stýrđi svörtu mönnunum og hafđi sigur og fyrsta sćtiđ ţví hans.

Lokastađan

1. Símon Ţórhallsson 9

2. Áskell Örn Kárason 9

3. Andri Freyr Björgvinsson 8,5

4. Smári Ólafsson 6,5

5. Elsa María Kristínardóttir 6

6. Haki Jóhannesson 4,5

7. Gunnlaugur Ţorgeirsson 4

8. Karl Egill Steingrímsson 3,5

9. Hjörtur Steinbergsson 3

10. Hilmir Vilhjálmsson 1

11. Kristinn Ţórisson 0

BSO gaf verđlaun í mótinu fá bestu ţakkir fyrir mótahaldiđ. 

 


BSO-mótiđ

Picture1Fimmtudaginn 16. Maí fer fram nýtt mót. Ţađ kallast BSO-mótiđ, enda er ţađ Bifreiđastöđ Oddeyrar sem stendur ađ ţví međ okkur. Mótiđ verđur haldiđ í húsakynnum BSO ađ Óseyri 1a, en ţađ hús kalla gárungarnir Taxeyri. Teflt verđur um farandbikar sem Bifreiđastöđ Oddeyrar gefur. Einnig verđa verđlaunapeningar veittir fyrir 3 efstu sćtin. Ekki nóg međ ţetta, heldur verđa veitingar á bođstólum.
Herlegheitin hefjast kl. 20.00 og eru allir velkmonir.


Mótaröđ - níunda og nćstsíđasta lota á fimmtudagskvöld

Tafliđ hefst kl. 20 ađ venju. Allir velkomnir, einkum skákmenn og -konur! Heitt á könnunni ađ venju. Stjórnin.

Jökull Máni og Bergur Ingi unnu síđasta laugardagsmótiđ

Laugardagsmót, hiđ fjórđa í röđinni í seinni syrpu vormisseris, var háđ ţann 4. maí. Átta keppendur mćttu til leiks: 4.maí röđ nafn vinn 1 Jökull Máni Kárason 6 Bergur Ingi Arnarsson 6 3 Arna Dögg Kristinsdóttir 5˝ 4 Sigţór Árni Sigurgeirsson 4 5 Hulda...

Símon og Áskell unnu áttunda TM-mótiđ

Sjö keppendur tefldu tvöfalda umferđ: 1 2 3 4 5 6 7 vinn 1 Símon Ţórhallsson 1 2 1 2 2 2 10 2 Áskell Örn Kárason 1 1 2 2 2 2 10 3 Elsa María Kristínardóttir 0 1 1˝ 2 2 2 8˝ 4 Smári Ólafsson 1 0 0˝ 1 2 2 6˝ 5 Stefán G Jónsson 0 0 0 1 2 2 5 6 Róbert Heiđar...

TM-mótaröđin, 8. lota

Fimmtudaginn 2. maí fer 8. lota TM-mótarađarinnar fram. Hefst hún kl. 20.00. Stađan eftir fyrstu sjö loturnar er sem hér segir: 10. jan. 07. feb. 14. feb. 21. feb. mars 21. mars 4. apríl Samtals Símon Ţórhallsson 8.3 13.5 13.5 13.5 15 15 78.8 Jón...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband