Mótiđ í kvöld fellur niđur

Í kvöld, fimmtudaginn 11. apríl, er áttunda lota TM-mótarađarinnar á dagskrá. Ţví miđur ţarf ađ fresta henni. Ekki verđur ţví telft í Skákheimilinu í kvöld. 


Umdćmismót og úrslit í barnaflokki!

Áđur hefur veriđ greint frá úrslitum Sprettsmótsins sem háđ var ţann 1. apríl sl. Mótiđ var Akureyrarmót í yngri flokkum og um leiđ Skólaskákmót Akureyrar. Í barnaflokki (f. 2008 og síđar) urđu fimm keppendur jafnir ađ vinningum og ţurftu ţví ađ tefla til úrslita um titilinn "Skákmeistari Akureyrar í barnaflokki". Ţar sem sömu keppendur urđu einnig jafnir og efstir í yngri flokki á skólaskákmótinu ţurfti líka ađ útkljá ţađ mál. Í samkomulagi viđ Ţingeyinga var ákveđiđ ađ setja upp umdćmismót í skólaskák ţar sem Akureyringarnir fimm skyldu etja kappi viđ meistara Ţingeyinga í ţessum flokki.  Ţetta mót fór fram ţann 8. apríl.

Ţađ má ţví segja ađ ţrír titlar hafi veriđ í bođi á ţessu sex manna móti, ţ.e. Skákmeistari Akureyrar í barnaflokki, Skólaskákmeistari Akureyrar og loks Skólaskákmeistari Norđurlands eystra.

Úrslitin má sjá hér: 

   123456vinn
1Markús Orri ÓskarssonSíđuskóla 111115
2Kristján Ingi SmárasonBorgarhólsskóla0 11114
3Baldur ThoroddsenBrekkuskóla00 0112
4Emil Andri DavíđssonBrekkuskóla001 012
5Gunnar Logi GuđrúnarsonBrekkuskóla0001 12
6Birnir Eiđar EiríkssonNaustaskóla00000 0

CaptureŢeir Markús og Kristján tóku snemma forystuna og voru báđir ósigrađir ţegar ţeir mćttust í síđustu umferđ. Ţar náđi Kristján fljótt undirtökum og sótti hart ađ kóngi Markúsar. Honum skrikađi ţó fóturog missti mann. Eftir drottningarkaup reyndist endatafliđ auđunniđ fyrir Markús. Hann hreppti ţví alla titlana sem um var teflt og rétt til ţátttöku á Landsmótinu í skólaskák sem fram fer dagana 3-5. maí nk. Hugsanlegt er ađ Kristján komist einnig á ţađ mót, enda á hann ţangađ fullt erindi.  Allir eiga ţessir kappar eftir nokkur ár í flokknum (1-7. bekkur) og munu vćntanlega bćta sig umtalsvert á nćastu árum ef ţeir verđa jafn iđnir viđ kolann og ţeir hafa veriđ ađ undanförnu. 

Á eftir myndinni má sjá hvar ţeir Baldur og Emil fylgjast spenntir međ úrslitaskák efstu manna í síđustu umferđ. CaptureÁ neđri myndinni má sjá alla keppendur, frá vinstri: Birnir, Markús, Baldur, Kristján, Emil og Gunnar.  


Markús vann enn eitt laugardagsmótiđ

Markús OrriŢriđja mótiđ í ţessari syrpu var háđ í dag,  6. apríl. Ađ venju voru tefldar sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3.  Enn var ţađ Markús Orri sem reyndist hlutskarpastur og vann allar sínar skákir. Heildarúrslit:

röđnafnvinn
1Markús Orri Óskarsson6
2Róbert Heiđar Thorarensen5
3Arna Dögg Kristinsdóttir4
 Jökull Máni Kárason4
5Gunnar Logi Guđrúnarson
 Kári Hrafn Víkingsson
7Örn Marinó Árnason2
 Sigţór Árni Sigurgeirsson2
9Ragnheiđur Alís Ragnarsd
10Ólafur Steinţór Ragnarsson˝

Ţegar lagđir eru saman vinningar í ţessari syrpu er Arna Dögg međ flest, eđa 15, Jökull Máni hefur 13 og Markús Orri 12. Er einbođiđ ađ ţessi ţrjú berjist um sigurinn í samanlögđu. Fjórđa og síđasta mótiđ í ţessari syrpu er áformađ ţann 5. maí nk.   


TM-mótaröđin

Úrslit í tveimur síđustu mótunum í röđinni eru óbirt og verđur nú bćtt úr ţví. Ţetta eru mót nr. sex og sjö, en alls verđa mótin tíu talsins í ár. 21/3 2019 1 2 3 4 5 6 7 8 1 Símon Ţórhallsson 1 2 2 2 2 2 2 13 2 Jón Kristinn Ţorgeirsson 1 1˝ 2 2 2 2 2...

TM-mótaröđ 4. apríl, sjötta lota!

TM-mótaröđin heldur á áfram og nú verđur sjötta umferđ tefld fimmtudaginn 4. apríl. Ađ venju eru allir velkomnir. Mótaröđin mun teygja sig í 10 lotur ađ ţessu sinni, ţar sem firmakeppninni er sleppt í ár. Tafliđ hefst ađ venju kl. 20. Síđast ţegar...

Róbert Heiđar vann Sprettsmótiđ

Hiđ árlega Sprettsmót fór fram mánudaginn 1. apríl. Ţađ var jafnframt Akureyrarmót í yngri flokkum og um leiđ Skólaskákmót Akureyrar. Keppendur voru alls 25 og tefldu sjö umferđir međ umhugsunartímanum 5-3. Heildarúrslit: Röđ Nafn f. ár vinn 1 Róbert...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband