Sprettsmótiđ: Akureyrarmót í yngri flokkum ţann 1. apríl!

Mótiđ, sem jafnframt er Skólaskákmót Akureyrar fer fram mánudaginn 1. apríl nk. og hefst kl. 17.00.  Mótiđ tekur u.ţ.b. tvo tíma.

 

Teflt verđur um titilinn Skákmeistari Akureyrar í eftirfarandi flokkum:

Barnaflokkur,  fćdd 2008 og síđar.

Pilta- og stúlknaflokkur, fćdd 2006-2008.

Unglingaflokkur, fćdd 2003-2005.

 

Verđlaun verđa veitt fyrir sigur í hverjum flokki, gull, silfur og brons - verđlaunaafhending í uppskeruhátíđinni í maí.

 

Mótiđ er einnig Skólaskákmót Akureyrar.   Ţar er keppt í tveimur aldursflokkum;

yngri flokki (1-7. bekk, ţ.e. fćdd 2003-2009)

eldri flokki (8-10. bekk, ţ.e. fćdd 2000-2002). 

Tveir efstu keppendur í hvorum flokki fá ţátttökurétt á umdćmismóti í skólaskák sem fer fram strax eftir páska.   Líklega gefur ţriđja sćtiđ einnig keppnisrétt.

Umhugsunartími er 5 mínútur á skákina, auk 3 sekúndna viđbótartíma fyrir hvern leik. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi.  

Öllum börnum á grunnskólaaldri heimil ţátttaka međan húsrúm leyfir.

Teflt verđur í skákheimilinu í Íţróttahöllinni, (gengiđ inn ađ vestan).   Skráning er á stađnum frá kl. 16.30.

Einnig er hćgt ađ skrá sig í netfangiđ askell@simnet.is

Pizzuveisla frá Sprettinum fyrir síđustu umferđ!


Vignir Vatnar vann Norđurlandsmótiđ; Jón Kristinn Skákmeistari Norđlendinga

Skákţing Norđlendinga; hiđ 85. í röđinni var háđ á Akureyri nú um helgina. Vegna ófćrđar og óveđurs var ákveđiđ ađ fresta upphafi mótsins frá föstudegi til laugardags og um leiđ ţurfti ađ breyta fyrirkomulaginu. Eingöngu voru tefldar atskákir (tími 25-10), átta umferđir. Vignir Vatnar Stefánsson tók snemma forystuna í mótinu og lét hana aldrei af hendi; leyfđi ađeins eitt jafntefli. Annar varđ Bárđur Örn Birkisson og Jón Kristinn Ţorgeirsson varđ í ţriđja sćti. Hann varđi ţar međ meistaratitil sinn frá ţví í fyrra. Efstu menn:

Vignir Vatnar Stefánsson    7,5

Bárđur Örn Birkisson        7

Jón Kristinn Ţorgeirsson    6,5

Áskell Örn Kárason, Símon Ţórhallsson og Karl Egill Steingrímsson 4,5.

Benedikt Stefánsson fékk stigaverđlaun (besti stigaárangur keppanda međ 1799 stig og minna) og Markús Orri Óskarsson varđ Norđurlandsmeistari unglinga. 

Sjá nánar á Chess-results 

Ađ venju fór Hrađskákmót Norđlendinga fram eftir ađ ađalmótinu lauk. Ţar varđi Jón Kristinn einnig titil sinn frá í fyrra. Efstu menn:

Jón Kristinn Ţorgeirsson  7,5 af 9

Símon Ţórhallsson         7

Rúnar Sigurpálsson og Tómas V. Sigurđarson 6,5

Áskell Örn Kárason       6

 

 


TM-mótaröđin

Fimmtudaginn 21. mars verđur dagurinn örlítiđ lengri en nóttin. Ţví ber ađ fagna og verđur best gert međ ţví ađ mćta í 6. umferđ TM-mótarađarinnar sem hefst kl. 20. Tilvaliđ ađ hita vel upp fyrir Skákţing Norđlendinga sem hefst á föstudaginn.

Stađan eftir 5 umferđir er sem hér segir:

Elsa María Kristínardóttir8.3156.56843.8
Símon Ţórhallsson8.3 13.513.513.548.8
Jón Kristinn Ţorgeirsson1511  13.539.5
Áskell Örn Kárason 1189 28
Rúnar Sigurpálsson  13.513.5 27
Tómas Veigar Sigurđarson12 4.5 1026.5
Stefán G Jónsson4.5734.5726
Sigurđur Arnarson  6.59621.5
Smári Ólafsson8.3 4.57 19.8
Hilmir Vilhjálmsson3601.5515.5
Halldór Brynjar Halldórsson  10  10
Andri Freyr Björgvinsson 8   8
Róbert Heiđar Thorarensen  1.51.547
Sigurđur Eiríksson6    6
Hjörtur Steinbergsson4.5 1.5  6
Karl Egill Steingrímsson   4.5 4.5
Hreinn Hrafnsson   3 3

 


Örn Marinó vann laugardagsmótiđ

Mót nr. tvö í annarri syrpu ársins var háđ laugardaginn 16. mars. Níu keppendur voru mćtt til leiks og er lokastađan ţessi: 1 Örn Marinó Árnason 5˝ 2 Arna Dögg Kristinsdóttir 5 3 Ólafur Steinţór Ragnarsson 3˝ 4 Hulda Rún Kristinsdóttir 3 Sigţór Árni...

Spennandi sóknarskákir

Fimmtudagskvöldiđ 14. mars verđur skákfyrirlestur haldinn í Skákheimilinu. Ţar mun Símon Ţórhallsson fara yfir nokkrar stuttar snilldarskákir. Fyrirlesturinn heitir Spennandi sóknarskákir og hefst kl. 20.00. Gert er ráđ fyrir athugasemdum úr sal....

Skákţing Norđlendinga 2019 Norđurorkumótiđ

Skákţing Norđlendinga 2019 Norđurorkumótiđ Akureyri 22-24. mars Skákţing Norđlendinga hefur veriđ háđ árlega frá 1935. Mótiđ í ár er hiđ 85. í röđinni og er sérstaklega til ţess vandađ í tilefni af aldarafmćli Skákfélags Akureyrar. Teflt verđur í...

Laugardagsmót 9. mars = ţrír jafnir og efstir!

Átta krakkar mćttu til leiks nú á laugardaginn og var ákveđiđ ađ tefla sjö umferđir, allir-viđ-alla. Ţrír keppendur skáru sig snemma úr hópnum og eiga öll ţađ sameiginlegt ađ mćta nćstum á hvert einasta mót. Ţau eru ţví í góđri ćfingu! Ţegar upp var...

Mótaröđin áfram 7. mars og svo laugardagsmót í nýrri syrpu!

Fimmta lota mótarađarinnar verđur tefld nk. fimmtudagskvöld og hefst ađ venju kl. 20. Allir velkomnir sem áđur. Nú hafa veriđ haldin fjögur laugardagsmót á nýju ári og telst ţá fyrstu syrpunni lokiđ, eins og sagt var frá í fyrri frétt. Ný syrpa hefst...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband