Jón Kristinn TM-mótarađameistari

Fimmtudaginn 19. apríl fór lokaumferđ TM-mótarađarinnar fram. Tíu vaskir skákmenn mćttu til leiks. Ţar af var helmingur sem ekki hafa teflt áđur á mótaröđinni á ţessu ári.
Fyrir lokaumferđina leiddi Jón Kristinn Ţorgeirsson í keppninni í heild en Símon Ţórhallsson var skammt á eftir. Jón gaf engin griđ og lagđi Símon og tryggđi sér ţar međ sigur í heildarkeppninni. Jón hlaut 8 vinninga af 9 mögulegum í lokaumferđinni og deildi efsta sćtinu međ Sigurđi Arnarsyni. Í ţriđja sćti varđ hinn ungi og bráđefnilegi Stefan Briem. Hlaut hann 7 vinninga. Hann var sá eini í ţessari umferđ sem lagđi meistara Jón. Ţeir Briem-brćđur eru sérstakir vinir Skákfélags Akureyrar og tefla ćtiđ vel hér í bć.
Heildarstađan varđ ţessi:

Jón Kristinn Ţorgeirsson

8

Sigurđur Arnarson

8

Stefan Briem

7

Símon Ţórhallsson

6

Tómas Veigar Sigurđarson

4

Haki Jóhannesson

3,5

Benedikt Briem

3

Alex Orrason

2,5

Ólafur Evert Úlfsson

2

Hjörtur Steinbergsson

1

 

Í heildarkeppninni teljast fimm bestu umferđirnar af ţeim sjö sem tefldar voru. Ţví dugđi ţađ ekki Símoni Ţórhallssyni til sigurs ađ hafa flesta vinninga í heildina og flesta sigra í mótaröđinni ađ auki. Hann varđ samt vinningi á eftir Jóni Kristni. Í ţriđja sćti endađi Sigurđur Arnarson. Alls tóku 24 skákmenn ţátt í mótaröđinni í heild sinni en flestir urđur ţeir 13 í einni umferđ.

Lokastöđuna má sjá hér ađ neđan.

téemm


Skákţing Akureyrar - unglingaflokkur

Keppt var í unglingaflokki dagana 21. febrúar og 21. mars sl. Mótiđ var háđ í samvinnu viđ samval grunnskólanna í skáks, ţar sem Skafti Ingimarsson er kennari. Keppendur voru flestir nemendur Skafta í 8-10. bekk, auk Fannars Breka Kárasonar. 

Í upphafi mćttu sjö keppendur til leiks, en tveir bćttust viđ í síđari hlutanum. Ţví telfdu ekki allir jafnmargar skákir. 

Röđ keppenda var ţessi:

1. Arnar Smári        6 v. af 6

2. Fannar Breki       5

3. Gabríel Máni       3,5

4. Ţórsteinn Atli     2,5

5. Atli Fannar        2  af 3

6-7. Gabríel Alex     1,5

6-7. Dagur Máni       1,5 af 4

8-9. Steinar Bragi    1 af 3

8-9. Ísak             1 af 3

Arnar Smári Signýjarson er ţví Skákmeistari Akureyrar í unglingaflokki 2018. Allir keppendur stóđu sig međ sóma; sumir voru ađ tefla í sínu fyrsta móti, en geta örugglega bćtt sig međ frekari taflmennsku.

 

 


TM-mótaröđin í kvöld

Í kvöld fer lokaumferđ TM-mótarađarinnar fram. Keppnin hefst kl. 20.00 og verđa tefldar hrađskákir međ umhugsunartímanum 4+2. Ţađ merkir ađ hver keppandi fćr fjórar mínútur fyrir hverja skák og ađ auki tvćr sekúndur fyrir hvern leik.
Sá verđur útnefndur meistari sem fćr samanlegt flesta vinninga úr fimm bestu umferđunum af sjö mögulegum. Stöđuna má sjá á međfylgjandi mynd.

Öll eru velkomin í keppni kvöldsins burt séđ frá ţví hvort ţau hafi áđur tekiđ ţátt eđa ekki. Heyrst hefur af sterkum, ungum skákmönnum í bćnum sem eru sérlegir vinir Skákfélagsins.


téemm

téemm


Arnar Smári og Fannar Breki umdćmismeistarar í skólaskák

Umdćmismótiđ var háđ á Akureyri í dag. Í eldri flokki háđu ţeir Arnar Smári Signýjarson (Gilćjaskóla) og Gabríel Freyr Björnsson (Brekkuskóla) einvígi um sigurinn og ţar hafđi sá fyrrnefndi sigur Í yngri flokki telfda fimm strákar um sigurinn. Eftir...

Umdćmismót í skólaskák

Umdćmismót í skólaskák fyrir Norđurland eystra verđur haldiđ á Akureyri nk. laugardag 14. apríl kl. 13.00. Teflt verđur í tveimur aldursflokkum, eldri flokki (8-10.) bekk og yngri flokki (1-7. bekk). Kepnnisrétt á mótinu eiga ţau börn sem skipa efstu...

Páskaeggjamót

Í dag, annan í páskum, fór fram páskaeg gjamót Skákfélagsins. Samtals mćttu 14 keppendur til leiks og var tefld hrađskák, allir viđ alla. Ţrír yngstu keppendurnir röđuđu sér í ţrjú efstu sćtin. Páskaeggjameistari varđ Símon Ţórhallsson sem lagđi alla...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband